1.5.2009 | 11:23
Eru unglingsstúlkur orðnar "HANDRUKKARAR"?
Ztúlkan sú sem taldi sig eiga sökótt við fórnarlambið var ekki ein af þeim sem stóðu að misþyrmingunum. Heldur voru það aðrar sem voru fengnar til verksins. Hljómar þetta kunnuglega úr undirheimum?
Þessa þróun þarf að stöðva með hörkunni að vopni.
Kveðja,Björn bóndi
Hafa játað að hafa haft sig mest í frammi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta verður ekki stöðvað. Íslenska þjóðin er meðvirkasta þjóð heimsins. Hún kóar með hrottunum. Fórnarlambið gleymist. Þær fá engan dóm. Ekkert verður gert. Varstu búin að gleyma í hvaða landi þú lifir?
Baldur Hermannsson, 1.5.2009 kl. 11:34
stelpurnar baðu alrei um 150 . þúsund krónur , þettta er tilbúningur hja systur fórnalambsins eða fjolmiðlum .
stúlkurnar þurfa ekki ad greiða skaðabætur þar sem fórnalambið er adeins med eitt glóðurauga og marblett á kinn .
anna (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 14:10
anna, varst þú ein af þessum sjö?
Baldur Hermannsson, 1.5.2009 kl. 15:20
@ anna
Hvort sem þetta er rétt eða ekki þá á sögnin að "biðja" ekki við hérna, enda hrottaleg árás. Og jafnvel þótt þær hafi aldrei beðið stelpuna um pening, gerir það málið mikið skárra? Var henni kannski misþyrmt af góðum og gildum ástæðum?
Frá því sem ég hef heyrt þá voru þetta ekki bara eitt stykki glóðurauga og marblettur heldur grafalvarlegir höfuðáverkar. Ég útiloka ekki að þú hafir rétt fyrir þér, en þú hljómar frekar eins og aðstandandi árásarmannanna.
Baldur Blöndal, 1.5.2009 kl. 22:09
Anna hljómar frekar eins og manneskja sem veit ekki muninn á réttu eða röngu.
Rúnar Þór Þórarinsson, 2.5.2009 kl. 04:59
Hvernig hörku ertu með í huga Björn bóndi?
Baldur........æææ hvernig ætti að vera hægt að gleyma því að við lifum í landi sem er helsjúkt á alla kanta eftir 18 ára samfellda stjórn Íhaldsins?
anna........ er ekki allt í lægi vinan?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.5.2009 kl. 18:39
Anna og Handrukkarasambandið skilja ekki neitt nema ofbeldið sé nógu mikið.
Marta Gunnarsdóttir, 10.5.2009 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.