Fćrsluflokkur: Spaugilegt

Ný íslensk mannanöfn.

Ţennan skemmtilega póst fékk ég sendan og langađi til ađ deila međ ykkur,ef ţiđ vilduđ kynna ykkur hvađa nöfnum viđ meigum skíra börnin okkar.
Hver vill dóttur sem heitir; Ljótunn Randalín Loftveig Dufţaksdóttir? 
Eđa son sem heitir; Reginbaldur Grankell Hildiglúmur Náttmarđarson?
Ein íslensk kona hét Lofthćna Guđmundsdóttir og lést á síđustu öld.  Ein íslenskur karlmađur hét Dósóteus Tímóteusarson og lést á síđustu öld einnig.  Hann var kallađur ađ gćlunafni "Dósi".
Pósturinn sem ég fékk var eftirfarandi;
- - - 
Einhver stađar heyrđi mađur ađ tilgangur mannanafnanefndar vćri sá ađ koma í veg fyrir ađ börn vćru skírđ nöfnun sem vćru ţeim til ama. Ţađ hlýtur ađ vera djók.

Ţetta eru nýjustu nöfnin sem leyfđ eru hjá mannanafnanefnd:

STÚLKNANÖFN:

Eggrún Bogey
Oddfreyja Örbrún
Dúfa Snót
Ljótunn Hlökk
Himinbjörg Hind
Randalín Ţrá
Baldey Blíđa
Bóthildur Brák
Loftveig Vísa
Ţúfa Ţöll
Ţjóđbjörg Ţula
Stígheiđur Stjarna
Skarpheiđur Skuld
Kormlöđ Ţrá
Ćgileif Hlökk
Venus Vígdögg
Hugljúf Ísmey
Ormheiđur Pollý
Geirlöđ Gytta
Niđbjörg Njóla

DRENGJANÖFN:

Beinteinn Búri
Dufţakur Dreki
Hildiglúmur Bambi
Fengur Fífill
Gottsveinn Galdur
Grankell Safír
Kaktus Ylur
Ţorgautur Ţyrnir
Melkólmur Grani
Ljótur Ljósálfur
Náttmörđur Neisti
Hlöđmundur Hrappur
Hraunar Grani
Ráđvarđur Otur
Reginbaldur Rómeó
Kópur Kristall
Ţangbrandur Ţjálfi
Sigurlás Skefill
Ţjóđbjörn Skuggi


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband