Hćtta skyldunámi á dönsku.

Ég er lveg sammála Jóni Gnarr ađ rétt sé ađ hćtta dönskuknnslu eđa a.m.k. hćtta ađ hafa hana sem skyldunám.  Ég hef aldrey ţurft ađ nota dönskuna sem var trođiđ í mig í skóla.  Ţeir fáu Danir sem ég hef á samkipti viđ hafa kunnađ Ensku og hún ţví notuđ.

Mbkv, Björn Bóndi. 


mbl.is „Ég er ţroskaheftur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađ Íslendingar skuli lćra dönsku er ađhlátursefni međal annarra ţjóđa, enda er hún eitt ófegursta hrognamál heims, og ekki áhugaverđ frá nokkru sjónarhorni, málvísindalegu eđa skáldskaparlegu, og algjörlega gagnslaus tímasóun frá veraldlegu og viđskiptalegu sjónarhorni. Nćr vćri ađ kenna gagnlegt ţriđja mál og efla enskukennsluna sem er ekki ađ skila sér sem skyldi, og ţví er falliđ svo hátt í háskólunum, mun meira en í neinu landi sem viđ berum okkur saman viđ, okkar krakkar ráđa bara ekkert viđ ţessa texta, ţví ţeim skortir allan faglegan undirbúning! Sem er hneyksli! Nóg af gagnlegum ţriđju málum er ađ taka: spćnska, mandarin, hindi, hvađ sem er nógu útbreitt og mikilvćgt. Ef viđ viljum kenna annađ germanskt mál en ensku og íslensku er ekkert viđskiptalegt vit í neinu ţeirra nema ţýsku. Portúgalska vćri meira ađ segja mun gagnlegri en danska, ţví Brasilía er rísandi ţjóđ og verđandi stórveldi. Dönsku lćra Íslendingar eingöngu af gamalli minnimáttarkennd pískađrar nýlendu, ţrćlslund og gömlu Euro-snobbi sem mun verđa ţeim til trafla losni ţeir sig ekki viđ ţađ og hindra hér allar framfarir. Ţađ er engin lógísk né menningarleg ástćđa fyrir ađ lćra dönsku, einvörđungu heimska sem verđur okkur brátt til háđungar heimsins ef viđ látum ekki af ţessari niđulćgjandi vitleysu okkur sjálfum til skammar, fyrir utan ađ vera algjörlega siđlaus og siđferđilega óverjandi sóun á dýrmćtum tíma hrjáđrar ćsku landsins sem ţarf hjálp og ađ eyđa tíma sínum í hluti sem hjálpa ţeim ađ standa betur ađ vígi gagnvart heiminum, en ekki ađ vera pískuđ til ađ lćra gagnslausa frođu út af minnimáttarkennd forfeđra ţeirra og forheimskun.

Jón (IP-tala skráđ) 18.12.2013 kl. 12:21

2 identicon

Alveg sammála. Hef aldrei haft not fyrir dönsku. Jafnvel fađir minn sem er mjög góđur í dönsku verđur stundum fyrir ţví eđa eiginlega oft fyrir ţví í Danmörku ađ ef danir skynja ađ hann sé útlendingur ţá skipta ţeir alltaf yfir í ensku og pabba finnst ţađ alltaf argasti dónaskapur ţví hann vill auđvitađ tala og ćfa sig í dönskunni ţví hann kann hana alveg jafnvel ef ekki betur en ensku.

Ţannig ég sé nú ekki mikla von fyrir íslendinga ađ lćra dönsku ef danir skipta alltaf yfir í ensku hvort eđ er. Nema ţá kannski ef einhverjir ćtla ađ flytja til frambúđar í eitthvađ land ţá sé ég ekki tilgang. Og ţá vćri ţađ helst norska núna ţví flestir eru ađ flytja ţangađ.

Ensku verđur ađ kenna ţví ţađ er rosa mikiđ lesefni í háskóla í ensku til dćmis. Ţađ ćtti bara ađ fćra annađ tungumálakennslu yfir í einkaskóla og ţeir geta stundađ ţađ í kvöldskóla sem vilja flytja. Miđađ viđ okkar mállýsku er léttast fyrir okkur ađ lćra norsku, dönsku, sćnsku og ţýsku.

Sigurđur (IP-tala skráđ) 18.12.2013 kl. 14:01

3 Smámynd: Einar Steinsson

Ţađ er varla hćgt ađ finna gagnlegra nám heldur en tungumálanám. Ţví miđur eyđa Íslensk börn u.ţ.b. helmingi ţess tíma sem ćtlađur er í tungumálanám í ţađ ađ lćra vita gagnlaust mál. Mín dönskukunnátta hefur nákvćmlega ekker orđiđ mér ađ gagni í lífinu, enskukunnáttan hins vegar ađ miklu gagni og einnig ţýskan sem ég lćrđi sem ţriđja mál í menntaskóla.

Legg til ađ dönskunni (töluđ af 5.6 milljón manns) verđi skipt út fyrir einhvern af ţremur ágćtum kandidötum: Ţýsku (töluđ af 200 milljón manns), Frönsku (töluđ af 300 milljón manns) eđa Spönsku (töluđ af 470 milljón manns).

Einar Steinsson, 18.12.2013 kl. 20:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband