Grúsía > Georgía ?

Hvenćr var nafni Grúsíu (á mörkum A-Evrópu og SV-Asíu viđ eđa á Kákasussvćđinu) breytt yfir í Georgíu á íslensku?  Veit nokkur??

Fróđir menn (karlar og konur)  Veit nokkur svar viđ ţessu??  Spyr sá sem ekkert veit!!!

Kćr kveđja, Björn bóndi  J
mbl.is Reynt ađ stuđla ađ friđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kop

Ekki veit ég ţađ Björn bóndi. Hinsvegar finnst mér Georgía passa betur, ţar sem ţađ líkist nafni landsins á flestum tungumálum. Grúsía er bara afbökun, sem má missa sig. Ef ţađ ţarf endilega ađ íslenska nöfn á öllum sköpuđum hlutum, ţá er best ađ ţađ líkist frumnafninu sem mest.

kop, 9.8.2008 kl. 18:45

2 Smámynd: Skattborgari

Ekki hugmynd en vćri gaman ef einhver veit svariđ.

Kveđja Skattborgari. 

Skattborgari, 9.8.2008 kl. 19:06

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Grúsía er bara orđskrípi líkt og Lundúnir ;)  landiđ heitir Georgía

Óskar Ţorkelsson, 9.8.2008 kl. 19:10

4 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Vörđur Landamćr;  Ţú sem allt veist.  Ég veit ađ Rússar kalla Gergíu Grúsíu, en rússneskan er nokkurskonar "alţjóđlegt" tungumál fyrrum lýđvelda Sovíetríkjanna og nokkurra ríkja ţar í kring.  Mjög líkt og enska er notuđ í flestum vestrćnum löndum og fleirum sem "alţjóđlegt" tungumál einnig.  Grúsía var einnig notađ á íslensku, löngu áđur en nafniđ Georgía kom til hér á landi.

Ţú segir í lok athugasemdar ţinnar: "Ef ţađ ţarf endilega ađ íslenska nöfn á öllum sköpuđum hlutum, ţá er best ađ ţađ líkist frumnafninu sem mest."

Georgíumenn/Grúsíumenn kalla sjálfa sig Kartvelebi (ქართველები), landiđ sitt Sakartvelo (საქართველო) og tungumáliđ sitt Kartuli (ქართული)Vörđur Landamćr;  Ert ţú međ einhverja góđa uppástungu í ţínum dúr?

Kćr kveđja, Björn bóndi  J

Sigurbjörn Friđriksson, 9.8.2008 kl. 19:19

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Björn, afhverju lestu ekki ađeins neđar í wikipedia greininni sem ţú vitnar í ;)

1. Linking it semantically to Greek and Latin roots (respectively, ??????? "tiller of the land" and georgicus "agricultural")[9]

2. Its derivation from the name of St. George. At least, popularity of the cult of Saint George in Georgia influenced the spread of the term.

3. Under various Persian empires (536 BC-AD 638), Georgians were called Gurjhān (Gurzhan/Gurjan), or "Gurj/Gurzh people." The early Islamic/Arabic sources spelled the name Kurz/Gurz and the country Gurjistan (see Baladhuri, Tabari, Jayhani, Istakhri, Ibn Hawqal, etc.). This also could evolve or at least contribute to the later name of Georgia.[10]


 

Óskar Ţorkelsson, 9.8.2008 kl. 19:27

6 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ţađ má bćta viđ ađ fylkiđ Georgía í USA ber sitt nafn frá ţessu landi í Kákasus.

Óskar Ţorkelsson, 9.8.2008 kl. 19:28

7 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Óskar Ţorkelsson;  ŢÚ SEM ALLT VEIST!!   Orđskrípi líkt og "Lundúnir"?  Hvađ heitir ţá Kaupmannahöfn eđa Ţórshöfn í Fćreyjum? 

Hvađan kemur ţá Georgíunafniđ Mr. Alvitur?  Georgíumenn/Grúsíumenn kalla sjálfa sig Kartvelebi (ქართველები), landiđ sitt Sakartvelo (საქართველო) og tungumáliđ sitt Kartuli (ქართული).  Óskar:  Ég hafđi nöfnin á ritmáli grúsísku í sviga svo ţú ćttir auđveldara međ ađ átta ţig á framburđinum - ţú veist!! 

Kćr kveđja, Björn bóndiďJđ<  

Sigurbjörn Friđriksson, 9.8.2008 kl. 19:28

8 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

hćttulegt ađ íta á Enter í bloggi.. ég var ekkert búinn :)

Rússar geta vel kallađ Georgíu Grúsiu enda mun ţađ eflaust falla betur ađ rússnenskri málvenju.. ţađ breytir engu um ţađ ađ Georgía heitir ekki grúsia.. 

p.s. prúfađu ađ slá inn Grusia eđa Gruzia í google..  

Óskar Ţorkelsson, 9.8.2008 kl. 19:29

9 identicon

Veit ekki hvenćr ţessu var breytt, viđ notum nöfn eins og Flórens, og enskir nota Naples í stađ Napoli.

Ef ţađ á ađ kalla lönd eftir eigin tungumáli ţá vćru ţessi lönd einhvernvegin svona

Sakartvelo - Georgía
Shqiperia - Albanía
Nippon - Japan
Misr - Egyptaland
Magyarország - Ungverjaland
Hrvatska - Króatía
Hayastan - Armenía
Hanguk - Suđur-Kórea

Kári b (IP-tala skráđ) 9.8.2008 kl. 19:30

10 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Óskar!  Ţarna tókstu mig í bólinu!!  Auđvitađ tölum viđ um Grúsíu á ensku eins og öđrum menntuđum ţjóđum sćmir.  Svo berum viđ ţađ fram tyggjandi tyggigúmmí og sígarettu í öđru í munnvikinu; Georgia (like in USA). 

Vissir ţú ađ vitleysingjarnir í BNA kalla okkur hvítu mennina Kákasa?  (Caucasians).   Kákasar eru allir dekkri en Osama bin Laden, hetjan okkar sem er ađ kenna BNA mönnum hvar Davíđ keypti öliđ).  Ţađ má ekki kalla hvíota kynstofnin Erana, eins og ég lćrđi í barnaskóla í den, ţví ţá erum viđ Neo-Nazistar (nýnasistar).

Kćr kveđja, Björn bóndiďJđ<

Sigurbjörn Friđriksson, 9.8.2008 kl. 19:38

11 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

já ţetta međ Gaucasians er svolítiđ fyndiđ en á sér eflaust einhverjar dýpri útskýringar..

en ađ Georgíu : 

The terms Georgia and Georgians appeared in Western Europe in numerous medieval annals including that of Crusaders and later in the official documents and letters of the Florentine de&#146;Medici family.[11] Jacques de Vitry and English traveler, Sir John Mandeville, stated that Georgians are called Georgian because they especially revere and worship Saint George. Notably, the country recently adopted the five-cross flag, featuring the Saint George&#39;s Cross; it has been argued that the flag was used in Georgia since the 5th century.[12][13]

Óskar Ţorkelsson, 9.8.2008 kl. 19:40

12 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Óskar!  Ţarna tók Kári ţig í bólinu!

Ég googlađi Grúsíu og fékk ţá Guđrúnu Helgu blađamenn sem kallar landiđ báđum nöfnum........ skömmin sú!!  Hún var ţar í heimsókn í fyrra.

Kćr kveđja, Björn bóndiďJđ

Sigurbjörn Friđriksson, 9.8.2008 kl. 19:42

13 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Óskar;  Ţá er ţetta bara enskt nafn og ţví helv.... óţverri eins og allt sem ţađan kemur.  En ţjóđfáninn ţeirra er sá sami og ţessi enski, nema ađ ţessum fjórum smákrossum er bćtt viđ. 

Ţatta Caucasians minnir mig helst á mublur í antíkverslun:  Renassaince, late Caucasian, Luis XIV style o.s.frv.

Bloggá meira á morgun, farinn á barinn!!!!  Halda uppá BossaNova hátíđina međ ţeim Rassmus og Fruitcake, ţeirra uppáhalds fótboltaliđ er Tottenham!

Kćr kveđja, Björn bóndiďJđ

Sigurbjörn Friđriksson, 9.8.2008 kl. 19:49

14 Smámynd: kop

Ja hérna, mikiđ fjör hér.

Kćri Björn, til ađ leiđrétta smá misskilning, ţá veit ég ekki allt, enda vćri ţađ frekar leiđinlegt. Ţú veist, ekkert meira ađ lćra.

Kannski óheppilega orđađ hjá mér, ađ segja frumnafn. Enda var ég ekki ţar, sérstaklega ađ meina Georgíu eđa ađ hugsa um Rússnesku. Ég var meira ađ hugsa um ýmis nöfn, sem auđveldlega er hćgt ađ nota á íslensku, en einhver/einhverjir spekingar hafa endilega ţurft ađ íslenska og ég bara skil ekki tilganginn. Til dćmis:

London - Lundúnir

Odense - Óđinsvé

Arhus -Árósar

Euro - Evra

og listinn gćti orđiđ mjög langur.

kop, 9.8.2008 kl. 21:14

15 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

 Nasssstrovja

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 10.8.2008 kl. 03:43

16 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ undarlega er ađ  tungumáliđ sem er talađ ţarna er ekki slavneskt heldur Germanskt hvernig sem stendur á ţví.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.8.2008 kl. 13:03

17 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Heyrđu Björn bóndi. Á hvađa bar fórstu?

P.s. umrćđan er leiđinleg einkum ef mađur er ađ reyna ađ halda sér frá bćđi víni og mellum.

Sigurđur Sigurđsson, 10.8.2008 kl. 18:11

18 identicon

Heitir ţetta ekki allt McDonalds eđa Starbucks innan fárra ára hvort eđ er?!

...désú (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 13:28

19 identicon

"Ţađ undarlega er ađ tungumáliđ sem er talađ ţarna er ekki slavneskt heldur Germanskt hvernig sem stendur á ţví." - sagđi Axel Jóhann Hallgrímsson. Ţetta er ekki rétt; georgíska er ekki germanskt mál - hún er ekki einu sinni indó-evrópskt mál.

Og Georgíuríki í Bandaríkjunum heitir eftir Georg Englandskonungi öđrum.

Ţossi (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 19:35

20 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Hann Ţossi sannar ţađ í eitt skipti fyrir öll, ađ viđ hin erum bara bjánar.

Kćr kveđja, Björn bóndiďJđ<  

Sigurbjörn Friđriksson, 12.8.2008 kl. 15:33

21 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Skemmtilegt!  En Grúsía á ţađ ađ vera.  Höldum í íslenskuna okkar ástkćru og ilhýru.  Georgíska telst annars til Kákasusmála.  Kákasusmál er sennilega blanda af indóevrópskum og semetískum málum.  Jafnvel skyld Baskamálum.  Annars er ţetta nú meiri hrćrigrauturinn.  Helst hefđi mađur viljađ ađ gömlu Sovétţjóđunum hefđi boriđ gćfu til ađ tolla saman. Stalín og Bería voru einmitt Georgíumenn (Grúsíumenn)og góđir Sovétborgarar.  Eđa var Stalín kannski frá Abkassíu eđa helvíti........

Nasssstrovja

Gunnar Freyr Rúnarsson, 16.8.2008 kl. 22:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband