17.1.2009 | 16:18
Hvenær mótmæla þingflokkar Gaza morðunum?
Ef Alþingi Íslendinga getur ekki aulast til að senda frá sér yfirlýst mótmæli vegna Gaza-fjöldamorðanna, hví geta íslenskir stjórnmálaflokkar og sérstaklega þingflokkar þeirra ekki sent slík mótmæli uppá sín eindæmi? Hvílíkur aulaskapur!
Kveðja, Björn bóndi
Íslensk ljóðskáld mótmæla ástandinu á Gasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vita ljóðskáldin hvað öllum er drullusama um þeirra mótmæli. Liggjandi í eigin táfýlu heimtandi tekjur fré íslenskum skattgreiðendum. Aular og sníkjudýr upp til hópa.
Höddi (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.