Að lesa hneykslunarbloggin út og suður af því að einhver kona er snjöll, dugleg og framagjörn, kurteis og kann mannlega sem og fagmannlega framkomu en er ekki að selja kúlulegur, fiskimjöl né fiskafurðir eða hlutabréf.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég er vitni að fordómum gagnvart fallegri konu, fyrir það eitt að hún er ekki með hor í nefinu, brjóst hangandi niður á nafla, stóranog feitan rass, stutt í klofið, í lopapeysu með kringlótt gleraugu, reykir pípu og tekur í nefið.
Þannig var Halla hans Fjalla Eyvindar útilegumanns og ég hef ekki lesið neina nútímagagnrýni áhana, en hjá konum vekur Ásdís Rán ótta, öfund og afbrýðissemi sem af skiljanlegum ástæðum blandast þá einnig hatri sem er eðlilegt, þær eru jú konur.
Karlpeningurinn hinsvegar sem horfir en ekki fær hugsar: "Jú vínberin eru áreiðanlega súr" (Dæmisögur Esóps). Einnig þetta karlermbu viðhorf: "Hún er ljóshærð og falleg og hlýtur þá að vera heimsk og vitlaus, tómt í höfðinu á henni. Þar að auki kvenmaður og henni fellur best að vera "Bara HúsMóðir (BHM) og "Eldhúsmella". (BHM og Eldhúsmella eru orðatiltæki sem voru fundin upp af Rauð-Sokkum til að niðurlægja aðrar konur í þá tíð).
Ásdís Rán, þó ég þekki hana ekkert nema úr fjarlægð, þ.e., úr fjölmiðlum, er til algjörrar fyrirmyndar að mínu mati, dugleg, vinnusöm og framagjörn. En því hún er "Útrásar Víkingur" og þá er löglega búið að veita veiðileyfi á hana og allir mega (og eiga?) að niðurlægja hana, fyrirlíta og hata.
Dugnaður og framagirni = vont. Meðalmenska = gott. Aulaháttur, leti og ómennska = best. Þetta er manngildi nútímans, eftir bankahrunið.
Kær kveðja, Börn bóndi
Að lesa hneykslunarbloggin út og suður af því að einhver kona er snjöll, dugleg og framagjörn, kurteis og kann mannlega sem og fagmannlega framkomu en er ekki að selja kúlulegur, fiskimjöl né fiskafurðir eða hlutabréf.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég er vitni að fordómum gagnvart fallegri konu, fyrir það eitt að hún er ekki með hor í nefinu, brjóst hangandi niður á nafla, stóranog feitan rass, stutt í klofið, í lopapeysu með kringlótt gleraugu, reykir pípu og tekur í nefið.
Þannig var Halla hans Fjalla Eyvindar útilegumanns og ég hef ekki lesið neina nútímagagnrýni áhana, en hjá konum vekur Ásdís Rán ótta, öfund og afbrýðissemi sem af skiljanlegum ástæðum blandast þá einnig hatri sem er eðlilegt, þær eru jú konur.
Karlpeningurinn hinsvegar sem horfir en ekki fær hugsar: "Jú vínberin eru áreiðanlega súr" (Dæmisögur Esóps). Einnig þetta karlermbu viðhorf: "Hún er ljóshærð og falleg og hlýtur þá að vera heimsk og vitlaus, tómt í höfðinu á henni. Þar að auki kvenmaður og henni fellur best að vera "Bara HúsMóðir (BHM) og "Eldhúsmella". (BHM og Eldhúsmella eru orðatiltæki sem voru fundin upp af Rauð-Sokkum til að niðurlægja aðrar konur í þá tíð).
Ásdís Rán, þó ég þekki hana ekkert nema úr fjarlægð, þ.e., úr fjölmiðlum, er til algjörrar fyrirmyndar að mínu mati, dugleg, vinnusöm og framagjörn. En því hún er "Útrásar Víkingur" og þá er löglega búið að veita veiðileyfi á hana og allir mega (og eiga?) að niðurlægja hana, fyrirlíta og hata.
Dugnaður og framagirni = vont. Meðalmenska = gott. Aulaháttur, leti og ómennska = best. Þetta er manngildi nútímans, eftir bankahrunið.
Kær kveðja, Börn bóndi