1.10.2008 | 10:28
25% eða 1/4 "hælisleitenda" eru úlfar í gæruskinni.
10 manns af 40 hælisleitendum eru hvorki meira né minna en 25% eða 1/4 af hópnum. Ef þetta réttlætir ekki strangt eftirlit Útlendingastofu með aðstoð lögregluunnar, þá hvað. Ef 25% ökumanna aka um undir áhrifum eiturlyfja og áfengis, réttlætir það ekki strangt eftirlit á götum úti.
Þessi 25% "hælisleitenda" sem voru þarna undir fölskum forsendum földu sig eins og úlfar í sauðahjörð. Auðvitað gerði Lögreglan og Útlendingastofnum rétt með aðgerðum sínum, sama hvað öllu "útlendingadekri" viðkemur. Auðvitað þarf að vernda umhverfi þeirra sem eru raunverulegir hælisleitendur og sem eiga um sárt að binda.
Munið frjálsu bloggsíðuna; http://blekpennar.comKær kveðja, Björn bóndiïJð
Drógu umsóknir til baka eftir húsleit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað ætli þessir 10 einstaklingar séu búnir að kosta ríkið mikið og reiknigurinn á eftir að hækka enn meira.
Það þarf sterk eftirlit því að það er til nóg af fólki sem nennir ekki vinna og vill láta aðra sjá um sig. Það að vera hælisleitandi og láta erlent ríki halda sér uppi er lúxus fyrir þannig fólk.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 1.10.2008 kl. 10:39
Þetta var réttlát aðgerð, veit ekki hvað fólk er að hrópa á torgum....
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 1.10.2008 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.