Staða konunnar er á bakvið eldavélina.

Þetta er gamall og góður brandari og kenndur við Framsókn að sjálfsögðu.  Mér skilst annars að Bandaríkjamenn í suðurríkjum BNA séu eilítið líkir kynbræðrum sínum á Spáni.  Þ.e., að óþarfi sé að læra á þvottabursta, eldavél og þvottavél ef maður er í sambúð.  Eða þá í versta falli að búa ekki langt frá mömmu, þegar maður flytur úr foreldrahúsum milli 30 og 35 ára svona að jafnaði.  Það á víst aðallega við um Spánverjana að sögn þeirra íslensku kvenna sem hafa reynt sambúð eða hjónaband með Spánverja - skilst mér.

Munið frjálsu bloggsíðuna;  http://blekpennar.comKær kveðja, Björn bóndiïJð        

 


mbl.is Ákærð fyrir líkamsárás í kjölfar rifrildis um uppvaskið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvurn djö. á konan að gera á bak við eldavélina?

palmi (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 22:59

2 Smámynd: Skattborgari

Ofboðslega er ég sammála þér í þessu að konan sé best geymd þar.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 17.9.2008 kl. 23:20

3 identicon

Hahaha.. :D mer finnst nu alltaf voda kosy tharna a bakvid eldavelina.. ;)

 En hey.. spekkidi thennan brandara.. :

Afhverju er kvenfolk med styttri fætur en karlmenn ? - Svo thær komist nær eldavelinni :D

Jóhanna (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 06:35

4 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Það er nú bara ryk og óþverri bak við mína eldavél. Þegar ég elda mína dásemda rétti þá stend ég fyrir framan hana...

Annars er ágætis jafnræði á mínu heimili og aldrei rifrildi. Sá gerir sem nennir. Ekki þó baksturinn, þar er kallinn ónýtur. Ég ætla að baka handa þér jólaköku með mikið af rúsínum þegar ég flyt heim, Björn bóndi.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.9.2008 kl. 08:51

5 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Helga Guðrún;  Ég var að baka heilhveiti og rúgmjölsbollur í fyrrakvöld.  Tókust alveg ljómandi.

Ég hlakka til jólakökunnar - en - geturðu sleppt rúsínunum?  Ég man þegar ég fékk brauðsúpu í gamla daga sem barn, þá tíndi ég rúsínurnar úr, því mér fannst þær svo vondar og það sama þegar ég fékk jólaköku.  Hinsvegar borða ég oft rúsínur beint úr pokanum og nota þær líka til að bragðbæta gambrann, þær gerja svo skrambi vel og fljótt.

Munið frjálsu bloggsíðuna;  http://blekpennar.com    Kær kveðja, Björn bóndiïJð        

Sigurbjörn Friðriksson, 18.9.2008 kl. 11:34

6 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Pálmi (IP-tala skráð);  Spurðu Skattborgara.

Munið frjálsu bloggsíðuna;  http://blekpennar.com    Kær kveðja, Björn bóndiïJð        

Sigurbjörn Friðriksson, 18.9.2008 kl. 11:36

7 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Rússlulaus skal hún vera!

Er enn að flissa að því að bloggvinkona mín hélt að við værum sama manneskjan.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.9.2008 kl. 12:26

8 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Ég og þú?  Hún og Þú?  Gæti verið þú og ég, við erum bæði jafnsæt nema ég er með stærri tennur en þú og þú átt kött en ekki ég.

Hvernig datt henni þetta í hug?   

Munið frjálsu bloggsíðuna;  http://blekpennar.com   

Kær kveðja, Björn bóndiïJð        

Sigurbjörn Friðriksson, 18.9.2008 kl. 18:01

9 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Henni Hallgerði minni dettur svo ótal margt sniðugt og skemmtilegt í hug.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.9.2008 kl. 18:06

10 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Eini blekpenninn sem Bjössi notar nú til dags ku vera sá sem hann sprautar með þegar bóndinn á næsta bæ fer suður á fund í Bændasamtökunum og skilur frúna eftir heima til að mjólka beljurnar.

En góð síða hjá þér Helga og vel mælt þar. Ég lét Bjössa bónda teyma mig þangað fyrr í dag. Og já, jedúddamía, alveg makalaust að ykkur skuli vera ruglað svona saman.

Sigurður Sigurðsson, 18.9.2008 kl. 22:31

11 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

En... það er nú ekki beint leiðum að líkjast sko

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.9.2008 kl. 22:41

12 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Að líkjast leiðum er min vörn
og ljúft að flíka.
En Siggi gamli og bóndi Björn
eru byttur líka.

Sigurður Sigurðsson, 18.9.2008 kl. 22:49

13 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Yeah, right.

Karlar þeir lofa og lofa - og laumast svo inn að sofa..

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.9.2008 kl. 23:47

14 Smámynd: Skattborgari

Ég get ekki svikið nein loforð sem ég gef konu af því að ég á einga. En hvað ég er heppin.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 18.9.2008 kl. 23:55

15 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

-Af hverju gerðum við öll ráð fyrir því að Skattborgarinn væri karlmaður?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.9.2008 kl. 00:56

16 Smámynd: Skattborgari

Helga ef þú lest nýjustu greinanar hjá mér þá er það alveg 100% að þær eru skrifaðar af karlmanni því að kona myndi ekki láta sér detta í hug að skrifa þær.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 19.9.2008 kl. 01:01

17 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Well.. konum dettur svo ævintýralega margt í hug... -því ekki að leika karlkyns skattgreiðanda? Annað eins hefur gerst...

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.9.2008 kl. 01:34

18 Smámynd: Skattborgari

Það er alveg hárétt og það sama á við um karlmenn. En ég efa að margar konur hafi hugmyndaflug til að skrifa svona karlmannlegar færslur eins og ég er með hjá mér.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 19.9.2008 kl. 01:58

19 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Og kommentin: "Engin kona myndi skrifa svona!" nottlega kemur upp um það að ég er karlamaður...

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.9.2008 kl. 02:14

20 Smámynd: Skattborgari

Er það ekki yfirleitt þannig að ef karlmaður fer að skrifa sem kona eða öfugt að það er auðvelt að sjá í gegnum það með tímanum?

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 19.9.2008 kl. 02:18

21 identicon

Mer er líka spurn hvað eiga konur að gera á bak við vélina ???  Gera þær ekki meira gagn framan við????

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 02:21

22 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Hey, bara að grínast sko... ég er ruzzlulega mikil kona zko... well ekkert voða mikil; reyndar ferlega nett bara zko.. en kona engu að síður... 

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.9.2008 kl. 02:21

23 Smámynd: Skattborgari

hehehe þú þarft bara að fara í kynskiptiaðgerð Helga.. Það er ekki svo mikið mál í dag þá ertu orðin karlmaður.

Kveðja Skattborgari

Skattborgari, 19.9.2008 kl. 02:25

24 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Fín hugmynd, ég yrði alger dúkkustrákur  

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.9.2008 kl. 02:32

25 Smámynd: Skattborgari

hehe ja veit það ekki en það væri allavega gaman að sjá útkomuna fyrir og eftir.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 19.9.2008 kl. 02:34

26 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þyrfti kannski bara að klippa mig... og hætta að kyrkja köttinn...  <Það væri matsjó!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.9.2008 kl. 02:38

27 Smámynd: Skattborgari

Ég fann myndband frá Kóreu þar sem það var verið að sýna hvernig hundar og kettir voru aldir og drepnir áður en þeir voru matreidir. Það er almenn trú að kjötið bragðist betur ef dýrin eru pyntuð áður en þau eru drepin og það var sýnt líka.  Þú gætir lært hvernig á að kyrkja hann allmennilega á því að horfa á mynbandið.

Ég veit að þú ert góð við dýr elskan.

MAÐUR Á ALDREI AÐ VERA VONDUR VIÐ DÝR OG ÞAÐ Á AÐ SLÁTRA ÞEIM MEÐ EINS SÁRSAUKALAUSUM HÆTTI OG ER MÖGULEGT.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 19.9.2008 kl. 02:43

28 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Skattborgari, þú ert farinn að valda mér ... löngun til að hætta að spjalla. Auk annarra aukaverkana. Þetta er orðið svolítið meira sikk en ég fíla mig heima í... og er ég þó sæmilega sikk á margra mælikvarða. En svona er eitthvað ekki mín Elín. Over and out.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.9.2008 kl. 02:54

29 Smámynd: Skattborgari

Ofboðslega skil ég þig vel ég sá þetta myndband og slökkti á því jafn óðum. Eins og ég segi maður á alltaf að vera góður við dýr.

Kær kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 19.9.2008 kl. 02:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband