15.7.2008 | 10:22
Má bara gera grín að okkur blondínunum?
Ef þú er svartur, rauður, gulur, múslimi, kaþólikki, búddisti, þjóðkirkjuprestur, femínasni og þaðan af verra, þá má ekki gera grín að ykkur.......
En að okkur blondínunum, þá getið þið veltst um af urrandi hlátri, þótt við getum ekki tuggið tyggigúmmi og borað í nefið á okkur samtímis. Skammm!!
Kveðja, Björn bóndi blondína.
Skopteikning veldur uppnámi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það hefur aldrei önnur eins viðkvæmni verið áður í Bandaríkjunum er varðar grín gegn forsetaframbjóðanda. Ástæðan? Þarf ég að nefna hana?
Hitt er annað mál að grín getur skv. íslenskum lögum komið þér í fangelsi þó ekki hafi komið til dómsmáls enn er varðar háð.
"[233. gr. a. Hver sem með háði, rógi, smánun, ógnun eða á annan hátt ræðst opinberlega á [mann eða hóp manna]1) vegna þjóðernis þeirra, litarháttar, [kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar]1) sæti sektum …2) eða fangelsi allt að 2 árum.]3)"
Johnny Rebel (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.