Takmarkalaust hatur í garđ Baugsmanna - Hugleiđingar mínar.

Mér finnst rétt ađ koma međ hugleiđingar mínar vegna takmarklauss haturs á mönnum sem eru fyrrverandi viđskiptavinir mínir, og sem ég ber ákaflega mikla virđingu fyrir vegna dugnađar, ósérhlífni, útsjónasemi, flotts frama sem er (á jákvćđan hátt) öfundsverđur, en hafa orđiđ fyrir takmarkalausum árásum og ţá frá ýmsum sem síst skyldi.  Ţetta er komment mitt viđ fćrslu Heimis L Hjaltested frá 6. júlí 2008, kl. 21:46 og ég ráđlegg hverjum sem hefur áhuga á málinu ađ skođa ţćr fćrslur. Kćr kveđja, Björn bóndi. 

Fćrsla Heimis L Hjaltested frá  6.7.2008 | 21:46Jóhannes oft kenndur viđ Hagkaup stóryrtur í garđ nafngreindra manna. Athugasemd mín (Björn bóndi) nr. 9.:"..........ég tala sem fyrrverandi formađur Félags matvöruverzlana en ekki af pólitískum metnađi!  [Tilvitnun úr athugasemd ţinni Heimir, nr. 8, hér ađ ofan] Nú skil ég ţig betur Heimir.  Ţegar ég var unglingur og vann sem sölumađur hjá heildverslun sem flutti inn, dreifđi og seldi bćđi matvörur og ađra hluti sem bćđi sér-matvöruverslanir eins og fiskbúđir, kjötverslanir, svo og nýlenduvöruverslanir sem seldu bland af allskonar matvörum, sem hafđi samnenfi og var kallađ: "Kaupmađurinn á horninu".  Einnig seldi ég vörur í allskonar ađrar verslanir svo sem fataverslanir, hannyrđaverslanir o.fl., o.fl.  Ţá tók ég eftir ýmsu:  Ţegar Hagkaup hóf rekstur í gamla fjósinu viđ Miklatorg og var ţá međ allskonar vörur mikiđ ódýrari, og ţótti ekki "fín" verslun.  Húsmćđurnar gengu ţá nánast međ hauspoka ţegar ţćr gengu ţar inn og út og ţóttust ekki versla ţar.  Kaupmenn í almennum verslunum sáu ofsjónum yfir ţessu strax í byrjun.  Síđan stćkkađi Hagkaup og fleiri stórmarkađir fóru af stađ, flestir hćttir í dag.  Ţá fóru "Kaupmönnunum á Horninu" ađ fćkka, ţeir sem veittu mjög góđa ţjóustu til nágranna í hverfinu, sem ekki áttu bíla og höfđu ekki tök á ađ komast til stórverslana.  Hatriđ á Pálma í Hagkaup varđ nánast takmarkalaust.  Hann jók kaupmátt almennings meir og lagađi kjör almennings, almennt, meir en Verkalýđsfélögin höfđu nokkurtíma getađ gert til ţess tíma, ţó verkalýđsfélögin eigi heiđur skiliđ fyrir ýmis góđ verk eins og vökulögin o.f.l, o.fl., sem aldrei verđur frá ţeim tekiđ.  Ég er bara ađ benda á sögulegar stađreyndir.[Til ađ gera langa sögu stutta, sleppi ég nokkrum árum......]  Síđan byrjađi Jóhannes og litli guttinn sem enginn ţekkti, ţessi Jón Ásgeir, međ Bónus, eina smáverslun í iđnađarhverfi viđ Skútuvoginn.  Ţađ ţekkja allir ţá sögu.  Bónus og Hagkaup áttu í stríđi saman, en sameinuđust síđar undir nafninu BAUGUR.  - Ennţá bötnuđu kjör almennings og kaupmáttur, án ţess ađ Verkalýđsfélögin né Neytendasamtökin kćmu neinstađar nálćgt.  Hefđbundin matvöruverslun; "Kaupmađurinn á Horninu" lagđist nánast algjörlega af, ţeir gátu ekki barist viđ lágu útsöluverđin.Hatur fyrrverandi verslanaeigenda sem gáfust upp fyrir Hagkaup/Bónus sem var orđiđ stórveldi, sem međ útsjónasemi, dugnađi, árćđi, atorku og hugrekki eigendanna tókst jafnvel ađ grćđa peninga á öllu saman, sem hvorki vitleysingjunum í Neytendasamtökunum eđa ýmsum Verslanasamtökum, hvađ ţá íslenskum stjórnvöldum međ Davíđ Oddson í fararbroddi og hans kónum, gátu skiliđ.  "Ţađ hlaut ađ vera einhver mađkur í mysunni" sögđu menn sem ekki skyldu máliđ.  "Viđ skulum bara finna mađkinn, ţótt viđ dettum niđur dauđir viđ ţađ!" Og nú eru uppi KROSSRIDDARAR á borđ viđ ţig Heimir, fyrrverandi formađur Félags matvöruverslana sem farin eru á hausinn eđa lokuđu bara, sumir eigendur og rekendur annarra verslana sem líkt er komiđ fyrir, Davíđ Oddson fyrrverandi forsćtisráđherra, Ríkislögreglustjóraembćttiđ, Neytendasamtökin, Ríkissaksóknaraembćttiđ og ýmsa ónafngreindra sjálfbođaliđa sem skipta tugum ef ekki hundruđum sem í ólýsanlegu hatri og öfund reyna ađ sanna ađ ţađ sem Baugsmenn eru ađ gera; geti ekki veriđ hćgt ađ gera.  KROSSRIDDARARNIR eru hér til ađ sanna ţađ!!Annars hef ég ekkert vit á ţessu.  Mér datt ţetta bara svona í hug ţegar ég las pistlana ţína og síđustu athugasemd nr. 8.Međ elskulegri kveđju,Björn bóndi. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband