Einkaþota / leiguþota.

Upphlaupið vegna flugferða alþingismanna og ráðherra er komið í hreina vitleysu.

Einkaþota er það sem Jón Ásgeir, Björgólfur Thor og fleiri eiga.  Leiguþota er rekin af leiguflugfélagi eins og leigubílar/bílaleigubílar og þeir eru ekki einkabílar.  Áætlunarvélar líkt og strætó eru ágætar svo langt sem það nær, en stundum er gott að taka leigubíl til hagræðis, þegar mikið liggur við, og eru eðlilega eitthvað dýrari.

Það er því ekkert að því að taka leiguflugvél, leigubíl eða bílaleigubíl þegar mikið liggur við.  Hættið svo þessu nöldri niðrá Alþingi.  Þið hafið nóg annað að gera.


mbl.is Alger undantekning að nota einkaþotur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband