19.1.2009 | 11:11
Hver var launakostnaður Lögreglu við að komu upp um 20 lítra af Landa?
Hvað gengur að Lögreglunni? Í gær var frétt um "bruggverksmiðju" á Klapparstíg þar sem fannst ein tunna af gambra og "lítirræði" af fullunninni vöru!
Hver er munurinn á "bruggverksmiðju" og "heimabruggi" með hráefni frá Ámunni?
Hver er launakostnaður lögreglumannanna sem hafa staðið að þessarri viðamiklu rannsókn og stórkostlega árangri lögreglunnar í Landa uppgötvun?
Er ekki áfengisneysla lögleg? Er ekki heimabrugg til eigin notkunar löglegt? Þarf ekki að lækka áfengisverð í ÁTVR til að hamla við fíkniefnaneyslu sem er ódýrari en áfengiskaup nú til dags?
Kær kveðja, Björn bóndi
![]() |
Landaverksmiðju lokað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.1.2009 | 10:04
Þetta sama gerðist hjá Framsóknarflokknum!!!
Það geta fleiri en Framsóknarmenn talið atkvæði vitlaust eða komið atkvæðatalningunni vitlaust frá sér.
Kv, Björn bóndi
![]() |
Verðlaunuð fyrir mistök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)