Enginn morgunmatur?

´

Eftir minni reynslu af þýskum ferðamönnum, bæði hér á landi og erlendis, þá er mjög líklegt að ef um morgunverðar "hlaðborð" hafi verið að ræða, þá hafi blessaður bretinn ekki fengið neitt í gogginn.  Þjóðvarjar tæma yfirleitt morgunverðarborðinn í töskurnar sínar, til að fá ókeypis að borða yfir daginn.

 Kær kveðja

Björn bóndi.


mbl.is Fær bætur vegna of margra Þjóðverja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband