25.4.2008 | 16:17
Múgsefjun í kjölfar lögbrota vörubílstjóra.
Blessuð börnin sem eru annaðhvort nýbúin að fá kosningarétt eða eru rétt að fá hann, eru öll orðin sakhæf (15 ára aldurinn), þurfa að læra að þau þurfa að bera ábyrgð á gjörðum sínum.
Þetta er ekkert nema múgsefjun sem ég sá árið 1968 í París/Frakklandi í stúdentauppreisninni. Þar voru ungmennin að kasta grjóti í lögreglu og verslanagluggarúður - voða gaman. Því meiri usla sem þeim fannst þau vera að gera og komast upp með hann, því meira gaman.
Ég stend 100% með lögreglunni í því að sinna skyldustörfum sínum.
![]() |
Lögregla hótar handtökum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)