23.4.2008 | 15:39
Glæpamenn kalla sig "mótmælendur".
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.4.2008 | 12:52
Að loka þjóðvegum er ofbeldi gagnvart meðborgurum.
Ekki eru nú bílstjórarnir alveg saklausir. Þetta sem kallað er "friðsamleg mótmæli" eru í raun ofbeldi gagnvart meðborgurum sem þurfa að komast leiðar sinnar, hvort sem er atvinnu sinnar vegna eða í eigin erindagjörðum.
Það var kannski í lagi að vekja athygli á málinu þennan fyrsta dag, en nú er nóg komið.
![]() |
Mótmælendur handteknir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
23.4.2008 | 11:00
Gott að fá að fylgjast með þessu.
Hvar værum við stödd ef við fengjum ekki að vita þetta?
![]() |
Lohan missir stjórn á skapi sínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég bjó í París/Frakklandi árið 1968 þegar frægar stúdentaóeirðir hófust. Óeirðaseggirnir sem kölluðu sig mótmælendur og "stúdenta". Ég fylgdist nokkuð mikið með þessum óeirðum, gerði mér ferð "oní bæ" til að sjá og skoða.
Þessir óerðaseggir voru í rauninni ekki að mótmæla neinu, aðeins að fá að slást, skemma og meiða. Kveiktu í bílum og brutu gluggarúður. Göturnar voru lagðar teningslöguðum steinum, um hálft til eitt kíló að þyngd. Þetta rifu þeir upp og köstuðu í lögregluna. Ég sá einn sem var með volduga teygjubyssu og skaut hann stálboltum og stálróm í lögregluna. Síðan kenndu þeir lögreglunni um allt, eins og glæpamaðurinn sem henti grjótinu í lögreglumanninn í fréttinni í dag.