30.4.2008 | 20:36
Hvers vegna eflast Al-Kaída? Vegna þess........
Vegna þess að Bandaríkjamenn með yfirgangi sínum í mið-austurlöndum í gegnum síðustu áratugina, svo sem með innrásina í Afganistan með SÞ í eftirdragi og innrásina í Írak með fölsuðum "sönnunum" um stuðning Afgana við Al-Kaída, um kjarnorku- og efnavopnaframleiðslu Íraka. Síðan stanslaus hryðjuverk Bandaríkjamanna í þessum löndum og taglhnýtinga þeirra og síðan pyntingar í Abu Grahib, Quantanamo og öðrum fangelsum, með blessun margra þjóða, þar með taldra íslenskra stjórnvalda. Að ógleymdum hótunum Bandaríkjamanna um innrás í Íran og jafnvel Sýrland.
Þannig eiga íslensk stjórnvöld hlut að máli. Við styðjum stærstu hryðjuverkasamtök heims, Bandaríkin, sem styðja næst stærstu hryðjuverkasamtök heims, Ísrael, með vopnum, peningum og stuðningi innan Öryggisráðs Sameinuðuþjóðanna með neitunarvaldinu svo Ísraelar geti komið sínu fram í Palestínu.
Svo skilur Kaninn ekkert af hverju þeir eru svo hataðir af múslimskum þjóðum, og að höfuðóvinum Bandaríkjamanna, Al-Kaída og Talibönum vex fiskur um hrygg.
![]() |
Al-Qaida samtökin að eflast samkvæmt nýrri skýrslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2008 | 18:58
Hýða þá opinberlega!!
![]() |
Mikið tjón í sinubrunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.4.2008 | 15:46
Einkaþota / leiguþota.
Upphlaupið vegna flugferða alþingismanna og ráðherra er komið í hreina vitleysu.
Einkaþota er það sem Jón Ásgeir, Björgólfur Thor og fleiri eiga. Leiguþota er rekin af leiguflugfélagi eins og leigubílar/bílaleigubílar og þeir eru ekki einkabílar. Áætlunarvélar líkt og strætó eru ágætar svo langt sem það nær, en stundum er gott að taka leigubíl til hagræðis, þegar mikið liggur við, og eru eðlilega eitthvað dýrari.
Það er því ekkert að því að taka leiguflugvél, leigubíl eða bílaleigubíl þegar mikið liggur við. Hættið svo þessu nöldri niðrá Alþingi. Þið hafið nóg annað að gera.
![]() |
Alger undantekning að nota einkaþotur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2008 | 16:17
Múgsefjun í kjölfar lögbrota vörubílstjóra.
Blessuð börnin sem eru annaðhvort nýbúin að fá kosningarétt eða eru rétt að fá hann, eru öll orðin sakhæf (15 ára aldurinn), þurfa að læra að þau þurfa að bera ábyrgð á gjörðum sínum.
Þetta er ekkert nema múgsefjun sem ég sá árið 1968 í París/Frakklandi í stúdentauppreisninni. Þar voru ungmennin að kasta grjóti í lögreglu og verslanagluggarúður - voða gaman. Því meiri usla sem þeim fannst þau vera að gera og komast upp með hann, því meira gaman.
Ég stend 100% með lögreglunni í því að sinna skyldustörfum sínum.
![]() |
Lögregla hótar handtökum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.4.2008 | 21:27
Saklausir vörubílstjórar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.4.2008 | 20:20
Voru hvatningarhróp til árásarmannsins?!?
"Guðmundur Fylkisson, bróðir árásarmannsins, er ósáttur við að atvinnubílstjórar segist ekki kannast við bílstjórann þar sem hann sé einn þriggja nafngreindra talsmanna hópsins í fjölmiðlum. Eða eins og Sturla sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 þá var um vegfarenda að ræða," segir Guðmundur í samtali við mbl.is"
Heyrði ég rangt þegar ég sá myndbandið í fréttunum?
Voru hvatningarhróp til árásarmannsins frá vörubílstjórunum sem staddir voru á geymslusvæðinu? Ég heyrði ekki betur, en það hefur ekkert verið fjallað frekar um það!
Vill einhver leiðrétta mig ef ég hef rangt fyrir mér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.4.2008 | 19:35
Nú er slæmt fyrir Sturlu að geta ekki falið sig bakvið nafnleynd.
"Ekki benda á mig sagði Sturla, því þá var ég að æfa bílstjórakórinn".
![]() |
Sturla: Ekki á okkar ábyrgð" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 19:28
Hver er líðan lögreglumannsins?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 19:24
Hver er líðan lögreglumannsins?
![]() |
Lögreglumaður á slysadeild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 19:11
Hvernig líður lögreglumanninum sem fékk grjótið í hausinn?
![]() |
Mótmælaaðgerðir á YouTube |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tókuð þið eftir hvatningarhrópum vörubílstjóranna sem voru staddir á planinu til árásarmannsins í upphafi árásarinnar þegar lögreglumaðurinn var barinn? Það mætti endurtaka sýningu upptökunnar og hafa hljóðið þá aðeins hærra! Ég mana sjónvarpsstöðina sem á myndbandið að gera það.
Ætli að Lára Ómarsdóttir hjá Stöð 2 hafi átt einhvern þátt í árásinni og hvatningarhrópunum? Neeeei. Hún segir að hún hafi bara verið að grínast varðandi eggjakastið. Það gerir jú fólk í þessari stöðu á svona stundum. Kannski er hún bara að "segja satt" eins og Sturla þegar hún ber þetta af sér? Þar hafið góðan stuðningsmann.