16.1.2009 | 17:39
Og slíta stjórnmálasambandinu við Ísraela í leiðinni.
Slá þannig tvær flugur í einu höggi.
Kær kveðja Björn bóndi
Heimsókn Ísraela til Íslands afþökkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Sigurbjörn Friðriksson
Björn bóndi.
Vitur og mér betri maður kenndi mér að virða eftirfarandi;
Aldrei, undir neinum kringumstæðum, að treysta eftirfarandi aðilum:
1. Aldrei að treysta Bakkusi.
2. Aldrei að treysta stjórnmálamönnum.
3. Aldrei að treysta opinberum starfsmönnum.
4. Aldrei að treysta fjölmiðlamönnum.
5. Aldrei að treysta Femínistum.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- baldher
- berglindnanna
- blekpenni
- bofs
- cigar
- doddibraga
- don
- gammon
- gattin
- gislihjalmar
- glamor
- gthg
- heidathord
- heidistrand
- hlinnet
- jari
- joiragnars
- jonsnae
- kaffi
- kolgrimur
- lindalea
- malacai
- olofdebont
- ragnarfreyr
- sigurdursig
- sirrycoach
- skagstrendingur
- skattborgari
- svanurg
- vefritid
- venus
- vest1
- zeriaph
- naflaskodun
- islandsfengur
- prakkarinn
- kamasutra
- askja
- morgunbladid
- t24
- siggigretar
- stjornuskodun
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Myndi það ekki vera ein fluga (Ísrael) í tveimur höggum (afþakka heimsókn og slíta stjórnmálasambandi?
Vera með sín flugufræði á hreinu sko.
Alexandra Briem, 16.1.2009 kl. 17:44
Er ekki besti hlutur til ad koma skodunum sinum a framfaeri ad fa radherra til ad koma
Gudmundur Jonsson (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 17:51
Ísraelsmenn eru Nasista nútímans og það er alger della að tala við þá. Í mínum augum er ekki meiri munur á Hamas og Ísraelsku hernaðarmaskínuninni en á kúk og skít. Á sínum tíma voru Suðu-Afríkumenn útskúfaðir frá öllum samskiptum í hinum frjálsa heimi. Það virkaði fyrir rest og það ætti að gera slíkt og hið sama við Ísarelsmenn. Þeir munu aldrei skilja það að það er rangt að kúga aðra og myrða miskunarlaust. Þeir eru, hvort sem mönnum líkar betur eða verr, að bola öllum Palestínumönnum út úr Palestínu(Vestur Bakkanum) og Gasa. Því miður eru öfgahópar í Palestínu að hjálpa þeim við þetta langtíma verkefni og gefa þeim ástæðu til að halda þessari vitleysu áfram.
Þorvaldur Þórsson (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 18:44
Ísraelar vita alveg hvað þeir eru að gera.
Með árásum og kúgun vaxa öfgarnar.
Lítum á dæmi, eftir 20 ára hernám og kúgun á Vesturbakkanum og Gaza eru Hamas stofnuð (1987).
Samtökin styrkjast auðvitað við áframhaldandi hernám og innilokun Gaza og Vesturbakkans.
Nú eru liðin rúm 40 ár síðan svæðin voru hernámin (1967), um 60 ár síðan um helmingur Palestínumanna var hrakin í útlegð (1947/48) - stór hluti þeirra dúsir enn í flóttamannabúðum.
Þetta er skólabókardæmi. Alsír undir Frakklandi, Víetnam undir USA, Rússland undir nasistum - þeim mun meirihryðjuverkum og hryllingi sem hernámsliðið beitir, þeim mun meiri stuðningur við andspyrnuna.
Í tilviki Palestínu hefur hernámið varið það lengi að ögahópum vex ásmegin. Slíkt er vonleysið í flóttamannabúðunum t.d. Og friðarferlið (byrjaði 1993) skilaði hvorki Palestínumönnum frelsi, hernámið hélt áfram - engin fékk að snúa aftur úr flóttamannabúðunum. Ísraelar voru ekki tilbúnir að sleppa - byggðu þvert á móti fleiri landsetubyggðir (aðeins ætlað gyðingum) á herteknu landi Palestínumanna (sem eru múslimar og kristnir).
Núverandi árásastefna eykur stuðning við Hamas eða önnur samtök sem eru það öfgafull að þau spilla fyrir sjálfsagðri mannréttindar- og frelsisbaráttu Palestínumanna.
Þetta vita Ísraelar.
Og geta því haldið áfram að brjóta á Palestínumönnum, neita þeim um land & frelsi - og að fá að snúa aftur úr flóttamannabúðunum til heimkynna sinna sem nú hafa verið tekin og innlimuð í Ísrael (borgin Ashkelon í Ísrael, sem nú er stundum skotið á frá Gaza var eytt sinn palestínsk borg, henni var eytt og íbúarnir reknir í flóttamannabúðir á Gaza, tékkaðu á Wikipedia um þetta).
RR (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 19:24
Hörmungarnar á Gasa eru sannarlega miklar en blóð saklausra Palestínskra borgara er fyrst og fremst á höndum Hamas. Ómeltur áróður Hamas rennur því miður vel niður hjá mörgum sem mynda sér skoðanir á grundvelli "body count" og nú er með þessari ákvörðun ekki í boði að heyra sjónarmið Ísraelsmanna.
Ákvörðun íslenskra stjórnvalda um fordæmingu er óskynsamleg, vanhugsuð og til þess fallin að enn fleiri saklausir borgarar láti lífið eins og ég færi rök fyrir hér
Obama virtist skilja klemm
Sveinn Tryggvason, 17.1.2009 kl. 00:27
Hörmungarnar á Gasa eru sannarlega miklar en blóð saklausra Palestínskra borgara er fyrst og fremst á höndum Hamas. Ómeltur áróður Hamas rennur því miður vel niður hjá mörgum sem mynda sér skoðanir á grundvelli "body count" og nú er með þessari ákvörðun ekki í boði að heyra sjónarmið Ísraelsmanna.
Ákvörðun íslenskra stjórnvalda um fordæmingu er óskynsamleg, vanhugsuð og til þess fallin að enn fleiri saklausir borgarar láti lífið eins og ég færi rök fyrir hér.
Obama virtist skilja klemmu Ísraelsmanna ágætlega þegar hann heimsótti Sderot síðasta sumar. Þú kannski tekur fremur mark á honum.
Sveinn Tryggvason, 17.1.2009 kl. 00:29
Auðvitað á að slíta stjórnmálasambandi við Ísraelana, þeir eru Nazistar nútímans.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.1.2009 kl. 03:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.