Hverjir lesa "slúður" og hverjir lesa "íþróttafréttir"? Karlar - konur?

Hefur þessi ágæta kona Kristín Ása Einarsdóttir sem gerði könnun fyrir B.A.-ritgerð sína í félagsfræði við Háskóla Íslands, rannsakað hvers kyns lesendur slúðurfrétta eru?  (Aðallega kvenmenn á ég von á).  Hverjir lesa íþróttafréttir karla? (Aðallega karlmenn á ég von á) ... og í hvaða hlutfalli við hve margir karlar lesa slúðurdálkana?

Hversu margar konur lesa íþróttafréttir um konur í íþróttum miðað við lesningu slúðurfrétta?

Er ekki framboðið aðeins til að mæta eftirspurn?  Mér er spurn! 

Að háskólamenntaður félagsfræðingur skuli nenna að vera að koma með þetta eilífðar Femístavæl um að sífellt sé hallað á kvenfólk.  Af hverju fær hún sér ekki vinnu í fiskiðju við flökun eða eitthvað til að hjálpa til koma þjóðarskútunni á réttan kjöl?  Eilífðar væl væl væl.

Kveðja, Björn bóndi   Smile 

 


mbl.is Hallað á konur í netmiðlum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband