Er rétt að öfunda fanga í betrunarvist?

Það er skylda hvers manns, karls eða konu, við Guð sinn, fjölskyldu sína og sjálfan sig að láta sér líða eins vel og kostur er á hverjum degi, hvort sem viðkomandi hafi atvinnu, er atvinnulaus, liggi á sjúkrahúsi eða er í fangelsi o.s.frv. 

Ég man fyrir örfáum árum þegar umfjöllun var um það hvað fangar á Litla-Hrauni höfðu flottan Jólamat, að þá voru "kerlingar" af báðum kynjum að vandræðast yfir því hvað meennirnir hefðu það gott.  Ég held að það séu mjög fáir sem gera sér up glæpi til að komast í fangelsi, hvort sem er með mannsæmandi aðbúnaði eða verri aðbúnaði.

Góðir foreldrar hegna ekki barni sínu bara fyrir að það sé óþægt, nema þeir foreldrar sem hafa átt sjálfir erfitt uppeldi og kunna ekki betur. 

Kvðeja, Björn bóndi    Smile


mbl.is Lúxus á bak við rimlana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband