Tveir Ísraelsmenn skipta meiru en tugþúsundir Líbana.

Í þessarri frétt og mörgum öðrum um hvort líkin tvö séu raunverulega af þessum tveim Ísraelsmönnum sem voru teknir til fanga af Líbönum og átylla Ísraelsmanna til að heyja árásarstyrjöld á Líbanon sem stóð yfir í 3 vikur og voru ljótur blettur á Ísraelsmenn eins og allir hinir ljótu blettitnir.  Tugþúsundir Líbana fórust og ennþá eru börn í Líbanon að deyja við að finna "klasasperngjur" í felulíki leikfanga sem Ísraelsmenn dreyfðu úr flugvélum eru enn að springa í höndunum á börnunum sem finna sprengjurnar og telja þau vera leikföng.

Kveðja, Björn bóndi. 

 


mbl.is Formleg kennsl borin á hermenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst þessi frétt gjörsamlega óþolandi og vanta allt í hana. Af hverju er það merkilegra að kennsl voru borin á lík tveggja hermanna en hinna 200 sem Ísraelsmenn skiluðu? Voru borin kennsl á þau? Voru herskáru Líbanarnir og Palestínumennirnir almennir borgarar eða hermenn? Af hverju voru þeir herskárir en Ísraelsmenn ekki? Þetta eru spurningar sem fréttamenn eiga að spyrja sig í staðinn fyrir að þýða fréttina beint.

Linda Björk Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 14:11

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Linda Björk;  Þetta sýnir tvískinnung fréttamanna, hvort sem þeir eru íslenskir (mbl.is og fleiri) eða erlendir, það er frægt að Gyðingar í Bandaríkjunum og öðrum vestrænum löndum eiga fjölmiðlana meira eða minna.  Íslenskir fjölmiðlar elta þá síðan eins og asnar elta gulrót sem er hengd fyrir framan þá.

Kveðja, Björn bóndi.

Sigurbjörn Friðriksson, 16.7.2008 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband