31.5.2008 | 00:23
Utanríkisráðherra BNA talar niður tilAlþingis Íslendinga.
´
Kerlingarandskotinn talar niður til Alþingis Íslendinga sem hefur samþykkt ályktun byggða á margsönnuðum gögnum ummannréttindabrot og misþyrmingar bæði þar og í Abu Grahíb sem þeir hafa ítrekað þrætt fyrir þrátt fyrir öll sönnunargögnin. Svo talar hún eins og að hún sé að koma út úr fjósi í miðjum óbyggðum Wiskonsin, þar sem er bæði síma og sjónvarpsleysi ásamt almennum skorti á lestrarkunnáttu hrjáir almenning.
Það átti að hafna heimsókn hennar til landsins, formlega og ákveðið.... - Hversvegna þessi undirlægjuháttur? Hvað hafa Íslendingar, verandi svona undirlægjur Bandaríkjamanna, að gera í Öryggisráð SÞ?
Kv., Björn bóndi.
´
Rice tók ásakanir um mannréttindabrot óstinnt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.