Á Reykjavík þá að ákveða fyrir Akranes?

"[......] Það er trú okkar að þó svo sömu flokkar stýri málum í Reykjavík og á Akranesi, þá verði önnur afstaða tekin til málsins hér í borg," segir í tilkynningunni, sem Björk Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingar, skrifar undir."

Ætlar borgarstjórnarmeirihlutinn að taka ákvarðanir fyrir bæjarstjórnarmeirihlutann á Akranesi varðandi móttöku á flóttamönnum, að Akurnesingum forspurðum?  Af því að sömu flokkar stýra málum í Reykjavík og Akranesi? 

Heyr á endemi!!

Kær kveðja, Björn bóndi.

 


mbl.is Flóttafólk verði boðið velkomið til Reykjavíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Í fréttina stendur að flottafólkinu eru frá Palestínu en þau eru frá Írak. Þau hafa búið alla sína æfi í Írak og mörg ár í flóttamannabúðum.
Ég efast um að ísland hafa fagfólk og fjármagn til að taka þetta á sér. Enginn veit hvað biður þeirra í framtíðinni eftir þessar hörmungar sem flóttafólkið hafa upplifað. Börnin getur verið svo illa farið á sálina sem kannski komi fyrir alvöru fram eftir mörg ár.
Félagsmálayfirvöld ráða ekki við vandamál sem nú þegar eru í landinu.
Við verðum að sniða stakk eftir vexti. Það er hægt að hjálpa öðruvísi en að flytja fólki hingað.
Útlendingar eru ekki alltaf vel tekið á Íslandi.

Heidi Strand, 13.5.2008 kl. 21:20

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Rétt hjá þér Heidi. Fólkið er komið af flóttamönnum sem flúðu frá Palestínu þegar Gyðiingar/Zíonistar hröktu þá burtu um 700.000 í fyrstu, fleiri síðan.  Þeir flúðu til landamæra Sýrlands og Íraks.  Þetta fólk, skilst mér, kemur Íraksmegin landamæranna, og er fætt þarna, svo þeir eru í rauninni Írakar, afkomendur palestínskra flóttamanna.

Auðvitað þurfum við að hjálpa þeim að ala önn fyrir sér , heima hjá sér.  Það gefur auga leið.  Þetta er aðeins útspil hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra að koma sér í mjúkinn einhversstaðar til að betla atkvæði fyrir kosningar í Öryggisráðið. 

Kveðja, Björn bóndi.

Sigurbjörn Friðriksson, 14.5.2008 kl. 01:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband