24.4.2008 | 20:20
Voru hvatningarhróp til árásarmannsins?!?
"Guðmundur Fylkisson, bróðir árásarmannsins, er ósáttur við að atvinnubílstjórar segist ekki kannast við bílstjórann þar sem hann sé einn þriggja nafngreindra talsmanna hópsins í fjölmiðlum. Eða eins og Sturla sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 þá var um vegfarenda að ræða," segir Guðmundur í samtali við mbl.is"
Heyrði ég rangt þegar ég sá myndbandið í fréttunum?
Voru hvatningarhróp til árásarmannsins frá vörubílstjórunum sem staddir voru á geymslusvæðinu? Ég heyrði ekki betur, en það hefur ekkert verið fjallað frekar um það!
Vill einhver leiðrétta mig ef ég hef rangt fyrir mér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.