Ný íslensk mannanöfn.

Þennan skemmtilega póst fékk ég sendan og langaði til að deila með ykkur,ef þið vilduð kynna ykkur hvaða nöfnum við meigum skíra börnin okkar.
Hver vill dóttur sem heitir; Ljótunn Randalín Loftveig Dufþaksdóttir? 
Eða son sem heitir; Reginbaldur Grankell Hildiglúmur Náttmarðarson?
Ein íslensk kona hét Lofthæna Guðmundsdóttir og lést á síðustu öld.  Ein íslenskur karlmaður hét Dósóteus Tímóteusarson og lést á síðustu öld einnig.  Hann var kallaður að gælunafni "Dósi".
Pósturinn sem ég fékk var eftirfarandi;
- - - 
Einhver staðar heyrði maður að tilgangur mannanafnanefndar væri sá að koma í veg fyrir að börn væru skírð nöfnun sem væru þeim til ama. Það hlýtur að vera djók.

Þetta eru nýjustu nöfnin sem leyfð eru hjá mannanafnanefnd:

STÚLKNANÖFN:

Eggrún Bogey
Oddfreyja Örbrún
Dúfa Snót
Ljótunn Hlökk
Himinbjörg Hind
Randalín Þrá
Baldey Blíða
Bóthildur Brák
Loftveig Vísa
Þúfa Þöll
Þjóðbjörg Þula
Stígheiður Stjarna
Skarpheiður Skuld
Kormlöð Þrá
Ægileif Hlökk
Venus Vígdögg
Hugljúf Ísmey
Ormheiður Pollý
Geirlöð Gytta
Niðbjörg Njóla

DRENGJANÖFN:

Beinteinn Búri
Dufþakur Dreki
Hildiglúmur Bambi
Fengur Fífill
Gottsveinn Galdur
Grankell Safír
Kaktus Ylur
Þorgautur Þyrnir
Melkólmur Grani
Ljótur Ljósálfur
Náttmörður Neisti
Hlöðmundur Hrappur
Hraunar Grani
Ráðvarður Otur
Reginbaldur Rómeó
Kópur Kristall
Þangbrandur Þjálfi
Sigurlás Skefill
Þjóðbjörn Skuggi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband