18.3.2011 | 15:24
Myndi reynslan af Vestmannaeyjagosinu nýtast Japönum?
Það var hlegið dátt þegar Íslendingar fóru að sprauta sjó á hraunstrauminn í Vestmannaeyjagosinu. En það tókst frækilega og verður lengi í minnum haft. Væri hægt að gera það sama í þessu tilfelli í Japan?
Kveðja, Björn bóndi.
Telja sig dauðadæmda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.