23.10.2010 | 14:41
Næst lýsir Mafían og Cosa Nostra yfir reiði vegna uppljóstrana og vitnaleiðslna yfir sér.
Þegar Bandaríkjamenn og Bretar ásamt taglhnýtingum þeirra, svo og leppstjórnin í Írak lýsa yfir reiði og fordæmingu vegna uppljóstrana Wikiledaks um mannréttindabrot, morð, pyntingar, nauðganir og gleiri afbrota innrásarliðanna, þá er mér nóg boðið.
Ég sé fyrir mér MAFÍUNA og Cosa Nostra fordæma uppljóstrara og vitni í málum gegn sér vegna morða, mansals, vændis, fjárkúgunar o.þ.h., sem er barnaleikur miðað við gjörðir innrásarliðanna ínn í Írak.
Meira að segja nokkur hlutlaus Evrópuríki sýna BNA og UK hluttekningu svo og Ástralía. Þetta er með ólíkindum. Hvar ser samviska þessara þjóða?
Kveðja, Björn bóndi
![]() |
Forsætisráðherra Íraks reiður WikiLeaks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er þér algjörlega sammála.
Þetta eru frekar háttsettir krimmar.
Verst hvað fólk er blint fyrir því
sama hverstu mikið sönnunargögnunum
er otað í andlitið á þeim.
Guðmundur H. Jónsson (IP-tala skráð) 23.10.2010 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.