Svíar senda neyðarhjálp; sér-sænskþjálfað björgunarlið til Haíti.

Mátti til með að segja ykkur frá því að ég var að hlusta á fréttir hér í útvarpinu, rétt í þessu. Að sjálfsögðu var fjallað um hörmungarna á Haiti og var rætt við einhveja "ráðherfu" sænska, sem hefur með svona mál að gera fyrir hönd sænskra. Hún skýrði frá því að í gærkvöldi hefðu tveir Svíar farið vestur um haf til að kanna ástandið á Haíti. Spyrillinn varð svolítið hvummsa við þessari yfirlýsingu og spurði hvernig á því gæti stað að Svíar sendu aðeins tvo menn meðan hið "krisdrabbade Island" sendi 37 manna þjálfaðan hóp. Ráðherfan var ekki lengi að átta sig á þessu og benti spyrlinm vinsamlegast á að Ísland væri jú miklu nær Haíti en Svíþjóð.......

 


mbl.is Rústabjörgun Íslendinga (myndband)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

  OOh þessir Svíar....

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.1.2010 kl. 01:47

2 identicon

Það er svo sem engin lygi, en....

Guðmundur (IP-tala skráð) 16.1.2010 kl. 01:52

3 identicon

JÁ ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA (EF RÉTT ER) AÐ HEIMSKAN OG SJÁLFBIRGISHÁTTUR SVÍA RÍÐUR EKKI VIÐ EINTEYMING. 

ÞÁ ER ÉG TALA UM HEIMSKU Í MERKINGUNNI HEIMAALINN (REYNSLULAUS EN HELDUR SIG VITA ALLT BEST ÞRÁTT FYRIR ÞAÐ).  SJÁLFBIRGISHÁTTURINN KEMUR EINMITT SKÝRAST FRAM ÞAR.

NÍSKA ÞEIRRA Á NEYÐARSTUNDUM ER OFT HREINT ÓTRÚLEG, SEM KEMUR AÐALLEGA FRAM Í AÐ ÞEIR EIGA SVO ERFITT AÐ GEFA AF SÉR OG MEÐ SÉR ÞEGAR MEST Á REYNIR. 

ÉG TALA ÞARNA AF EIGIN REYNSLU ÞVÍ ÉG HEF BÚIÐ Í SVÍARÍKI SAMTALS CA 8 ÁR Í NOKKRUM ÁFÖNGUM.

Guðbjörg Þórðardóttir (IP-tala skráð) 16.1.2010 kl. 03:26

4 identicon

Guðbjörg, þú átt alla mína samúð. Ég bjó þarna bara í tæp 2 ár. Það er bara til EINN skemmtilegur Svíi. Það er SÆNSKI KOKKURINN úr Prúðuleikurunum.

Kristinn (IP-tala skráð) 16.1.2010 kl. 08:35

5 identicon

já þessu get ég trúað eru nojarnir farnir er þá ekki stittra fyrir þá ha.

gisli (IP-tala skráð) 16.1.2010 kl. 08:48

6 Smámynd: Þórður Bragason

Hahahaha, þetta reddaði deginum, Svíar er náttúruperlur, ekki spurning.

Þórður Bragason, 17.1.2010 kl. 00:08

7 identicon

There was some idiot on here that said the British and the Dutch would not send any help unless the got paid for it. Well I am sorry to dissapoint that person........

So far over £12 million pound has been save from the British Public. The UK Government aid is initially £6 Million, with promises of more, plus army troops, food, and equipment. UK action team have sent a team of specialist and approxamatly over 2000 Red Cross and other agencies volunteers from the UK were sent the following evening and the day after. Virgin Airlines have sent 3 x 747 Aircraft filled with medical supplies, 2000 tents (large that sleep 10 people) and food supplies for each tent that will last for several months.....British Airways have sent 4 x 747 aircraft with volunteer crews with supplies and brought back people who were stranded. Just about every country in Europe have promised Aid and have sent assistance (Including Sweden!)

This is not a one man show run by Iceland. This is an Internation concern!!!

Fair Play (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 12:12

8 identicon

Ótrúlegt að lesa þessi innlegg.

1. Sænski Rauði Krossinn sendi tvo fulltrúa til að skipuleggja uppbyggingastarfið. Það þarf einnig að byggja upp landið, en ég reikna með að aðstoð Íslands ljúki þegar hjálparsveitin fer heim. 

2. Ég verð að efast um að Guðbjörg Þórðardóttir hafi búið í Svíþjóð. Svíar verja háum fjárhæðum í hjálpar- og þróunarstarf og hafa verið leiðandi í því undanfarna áratugi. Nú þegar hafa þeir sent fjölda hjálparstarfsmanna undir merkjum alþjóða Rauða Krossins og Lækna utan landamæra. Því er það fjarstæða að halda því fram að Svíar séu ekki á staðnum.

3. Þú þarft greinilega að bæta sænskukunnáttu þína Björn bóndi því þetta var aldrei sagt í viðtalinu.

Bergur Steinþórsson (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 10:26

9 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Bergur Steinþórsson;  Touchy!!!!!  (ísl.: töddsí !!!)   

Ég fer þá að kíkja í sænsku kennslubókina mína Bergur

Kveðja, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friðriksson, 19.1.2010 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband