16.1.2010 | 01:23
Svíar senda neyðarhjálp; sér-sænskþjálfað björgunarlið til Haíti.
Mátti til með að segja ykkur frá því að ég var að hlusta á fréttir hér í útvarpinu, rétt í þessu. Að sjálfsögðu var fjallað um hörmungarna á Haiti og var rætt við einhveja "ráðherfu" sænska, sem hefur með svona mál að gera fyrir hönd sænskra. Hún skýrði frá því að í gærkvöldi hefðu tveir Svíar farið vestur um haf til að kanna ástandið á Haíti. Spyrillinn varð svolítið hvummsa við þessari yfirlýsingu og spurði hvernig á því gæti stað að Svíar sendu aðeins tvo menn meðan hið "krisdrabbade Island" sendi 37 manna þjálfaðan hóp. Ráðherfan var ekki lengi að átta sig á þessu og benti spyrlinm vinsamlegast á að Ísland væri jú miklu nær Haíti en Svíþjóð.......
![]() |
Rústabjörgun Íslendinga (myndband) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)