10.1.2010 | 05:28
Bretar og G-bletturinn.
Það er ekki nema von að Bretar finna ekki G-blettinn. Vísindaleg rannsókn sem gerð var í Bretlandi á fyrri hluta 20. aldarinnar sýndi fram á að "konur geta ekki fengið kynferðislega fullnægingu því þær hafa ekki kynfæri til þess eins og karlmenn".
Hvaða bjánar eru að hlusta á Breta?
Kveðja, Björn bóndi
![]() |
G-bletturinn finnst ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2010 | 05:20
"No sex please- we are British!"
Það er ekkert nýtt að Bretar geri upphlaup útaf kynlífi annara. Hvernig var ekki með grey Clinton og stelpunni henni Lewinsky. Ekki eru Frakkar að æsa sig þó forsetisráðherrar (t.d. Mitterand) eigi hjákonur og eignist með þeim börn.
Í guðanna bænum! Fórnarlambið sem um ræðir er 19 ára gamall og er sjálfráða! Breskir og Bandarískir hermenn sem eru drepnir í Írak og Afganistan eru flestir á þessum aldri. Það er ekki verið að æsa sig af því. Hvílík hræsni.
Kveðja, Björn bóndi
![]() |
19 ára ástmaður 58 ára þingkonu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)