28.9.2009 | 11:09
Hvað með skó úr leðri??
Hversvegna er fólk ekki beðið um að hætta að ganga úr skóm úr leðri? Leðrið í skó kemur yfirleitt frá nautgripum.
Jú, það er í lagi að drepa nautgripi sem eru aldir til þess að éta þá og nota leðrið úr þeim, því þeir eru ekki með loðfeld. - Þvílík hræsni og tvískynningur er í þessum dýraverndunarsinnum.
Kveðja, Björn bóndi
![]() |
Bardot biður Loren að leggja loðfeldunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)