27.2.2009 | 16:46
Okkur vantar skipstjórann í brúna, þennan sem við öll þekkjum!!
Bara til að geta sofið rólegur á nóttunni og vitað að þjóðarskútan á sjéns.
Sjálfur er ég að komast í þunglyndiskast að sjá Steingrím J, Ögmund, Kolbrúnu Halldórsdóttur og þeirra kóna við stjórnvölinn, því þessir öfgasinnar eru þeir sem stjórna ferðinni og Samfylkingin er teymd á asnaeyrunum í langri þrá að fá að vera í ríkisstjórn, "sama hvað það kostar". Svo er talað um að ekki megi kaupa vændi. Þá ætti að stinga VG í steininn fyrir vændiskaup. Að draga Samfylkinguna uppí til sín undir sæng fyrir forsætisráðherrastól.
Ég er ekki að reyna að vera fyndinn.
Kær kvaðja, Björn bóndi
![]() |
Davíð í framboð á Suðurlandi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)