15.11.2009 | 15:10
Obama virðist ekki skömminni skárri en fyrirrennari hans.
Ef Obama forseti Bandaríkjanna tekur ekki í taumana þarna og kemur í veg fyrir yfirhilmingu Bandaríkjamanna og Bandaríkjahers á eigin misþyrmingum og pyntingum á varnarlausum föngum grunuðum um að vera föðurlandvinir eigin ríkis, þá er hann sá sami og G.W.Bush sem flest allir fögnuðu að vera lausir við í aðdraganda og eftir úrslit síðustu forsetakosninga í BNA.
Kveðja, Björn bóndi
![]() |
Gates bannar myndbirtingar af misþyrmingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)