11.8.2008 | 16:45
Hreinsa Ísland af Könum og Rússum til að forða innrás.
Bandaríkjamenn haf gert þetta, Bretar hafa gert þetta, Sovétmenn gerðu þetta, Rússar hafa gert þetta og eru núna að gera þetta, að gera innrás inn í sjálfstæð lönd "til að vernda (hagsmuni) ríksborgara landa sinna, sem eru staddir í viðkomandi landi".
Ráðast Pólverjar inn í Ísland til að vernda pólska ríkisborgara sem starfa hér? (Sagt í gríni - en öllu gríni fylgir alvara).
Kær kveðja, Björn bóndi J
![]() |
Rök Rússa sömu og Hitlers" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)