Er réttlćtanlegt ađ FÓRNA LÍFI KORNABARNA til ađ stöđva álframleiđslu?

 

"Lagđi smábörn í veg vinnuvéla"    

Mig langar til ađ vekja athygli á málflutningi mótmćlenda "Saving Iceland" ţar sem einn forsvarsmanna virđist vilja mana áhangendur til ađ leggja kornabörn sín, sem geta ekki forđađ sér, fyrir vinnuvélar til ađ stöđva ţćr!

Ţetta var bara ađ gerast rétt núna ađ ţessi póstur kom til mín.  Vinsamlega skođiđ linkinn sem ég gef upp hér fyrir neđan:

http://sapuopera.blog.is/blog/sapuopera/entry/601346/

Ţessi forsprakki heitir: Eva Hauksdóttir og hefur veriđ hávćr ađ réttlćta ađgerđir "Saving Iceland" mótmćlin.

Ţađ vćri gott ađ fá komment á ţetta, hvort ég sé genginn af göflunum og lesiđ vitlaust.

Kćr kveđja, Björn bóndi.


Bloggfćrslur 27. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband