15.7.2008 | 10:22
Má bara gera grín að okkur blondínunum?
Ef þú er svartur, rauður, gulur, múslimi, kaþólikki, búddisti, þjóðkirkjuprestur, femínasni og þaðan af verra, þá má ekki gera grín að ykkur.......
En að okkur blondínunum, þá getið þið veltst um af urrandi hlátri, þótt við getum ekki tuggið tyggigúmmi og borað í nefið á okkur samtímis. Skammm!!
Kveðja, Björn bóndi blondína.
![]() |
Skopteikning veldur uppnámi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)