30.6.2008 | 11:40
En hver er ennþá ódýrust?
Það er eins og verðlagseftirlit ASÍ éti prósentur í hverja máltíð.
Það sem við almúgurinn þurfum að vita er nákvæmlega, hvar er ódýrast að kaupa inn í krónum talið ekki í prósentum (%).
Skrifa svo um það sem skiptir máli, og hananú!.
Kv.
Björn bóndi.
![]() |
Bónus hækkar mest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)