29.6.2008 | 18:14
Hundruð milljarða - hvað?
Ónákvæmur fréttaflutningur. Sagt er: "Það verður auðvitað ekki heimsendir þegar kveikt verður á hraðlinum, segir Lyn Evans, stjórnandi verkefnisins, sem staðið hefur yfir í mörg ár og kostað sem svarar hundruðum milljarða."
Eru það Ísl. kr.? US$? vrur? Bresk pund? Munurinn gæti verið 162 faldur ef miðað er við muninn á Ísl. kr. og Bresk Pund. Ef miðað er vi vru, þá héti þessi kafli fréttarinnar: "tugum þúsunda milljarða."
Klaufaskapur. Bless.
Björn bóndi.
![]() |
Ekki hætta á ragnarökum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)