Ekki gerð refsing fyrir símaupptökur af nakinni stúlku.

´  

Í Mbl.is í dag föstudaginn 27. júní 2008 kl. 15:15 er frétt með þessari fyrirsögn.  Niðurlag fréttarinnar var aðalmálið.  Stúlkan ætlaði að kæra nauðgun, en gat það ekki vegna sannana úr farsímamyndavél.  Þá kærir stúlkan þann sem tók myndirnar og eyðilagði fyrir henni nauðgunarákæruna.  Sá sem var með sönnunargögnin í höndunum var dæmdur (að vísu var ákvörðun refsingar frestað um eitt ár) en ákærandinn með fölsku áæruna slapp!!!  STIKK FRÍ !!! 

Hér er niðurlag fréttarinnar:  [..........] "Tvö myndskeiðanna sýndu stúlkuna og félagann í samförum í heitum potti en það þriðja mynd af stúlkunni liggjandi í rúmi og manninn hreyfa fingur inn og út úr kynfærum hennar.

Segir í dómsniðurstöðu að við ákvörðun refsingar hafi verið haft í huga ástæðu þess að maðurinn sendi umrætt myndbrotStúlkan hafði borið vin hans sökum um nauðgun og hófst lögreglurannsókn af því tilefni. 

Upptökur mannsins leiddu hins vegar í ljós að sakargiftir stúlkunnar gagnvart vininum áttu ekki við rök að styðjast og björguðu honum eins og hann komst að orði fyrir dómi."  (Undirstrikanir og leturbreytingar mínar, Björn bóndi.)

Ef sannarnirnar með tilkomu myndavélarinnar hefðu ekki verið til staðar og maðurinn fundinn sekur um nauðgun - hvað hefði hann þá fengið langan fangelsisdóm?  Hvað hefðu FEMÍNISTAR með sínum upphrópunum og ókvæðisorðum í garð karlmanna almennt, krafist langrar refsingar fyrir meinta nauðgun? 

Maður, af hvoru kyninu sem er, kærir ósanna nauðgun og ber ljúgvitni (er sek(ur) um meinsæri) gegn alsaklausum manni.  Gerir kröfur til þess að fá; a) Peningagreiðslur í skaða- og miskabætur uppá hundruðir þúsunda ef ekki yfir milljónir sem ríkið greiðir síðan að fullu eða að mestu leyti og ríkið á svo endurkröfu á þann dæmda hvort sem hann er bogunarmaður fyrir því eða ekki.  b) Fangelsisvist fyrir saklausan mann uppá nokkur ár, stimplaðan sem nauðgara og misyndismann uppá lífstíð.  - Framavonir engar, eyðilögð framtíð.

Hver er rétt refsing fyrir slíkan glæp?  Er rétt að ákærandi með flalska ákæru, ljúgvitni og meinsæri fái sama dóm og sá ákærði hefði fengið, ef hann/hún hefði verið fundin sek(ur) um nauðgun?

Er rétt að hvetja vergjarnar og lauslátar stelpugæsir að reyna nauðgunarákærur til að fá peninga  < ef þeim tekst >  og sleppa með skrekkinn ef þeim tekst ekki?

Þess ber að geta að fréttin fjallaði ekki um falska nauðgunarákæru.  Það er aukamál sem FEMÍNISTUM myndi fynnast eðlilegur gangur mála.  Fórnarlambið var ekki kvenmaður!!  Eða er gæsin fórnarlambið í augum femínista?  Nú væri spennandi að heyra í þeirra álit.

Kær kveðja,

Björn bóndi.

´


Ekkert um þetta á forsíðum Morgunblaðsins né Fréttablaðsins.

Það er ábyrgðarhluti að láta þessa stórfrétt fara framhjá svo mörgum.

Kv. Björn bóndi.


mbl.is Jolie áhugalaus um Black
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband