Tvískinnungur BNA er takmarkalaus.

´

"Hann [Obama] segist ætla að viðhalda viðskiptabanni á Kúbu þar til kommúnistastjórnin þar í landi ákveður að sleppa pólitískum föngum, veiti íbúunum aukið frelsi og ákveður að halda kosningar sem alþjóðasamfélagið getur fylgst með."

Síðast þegar BNA barðist fyrir því að "einræðisríki" héldi frálsar korningar sem alþjóðasamfélagið fylgdist með, þá var það í Palestínu.  En bannsettir arabarnir kusu ekki rétt, þ.e., þeir kusu HAMAS og þá dæmdu BNA menn kosningarnar ógildar.

Tvískinnungur Bandaríkjamanna er slíkur, að ég held að best sé að Ralph Nader yrði skaðlausasti forsetinn.

 

Kveðja

Björn bóndi.

´ 


mbl.is Obama heitir breyttri afstöðu gagnvart Kúbu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband