19.12.2008 | 10:33
Keisari aríanna........?
Vitiđ ţiđ ađ Keisarinn af Persíu var kallađur Keisari allra Aría? Persar (Íranir) og tunga ţeirra eru Indó-évrópsk ţjóđ og tunga eins og stór hluti Indlands (Sanskrít er Indó-evrópskt mál), einnig held ég ađ Kúrdar og stór hluti Afgana séu Indó-evrópskir einnig. Vođaleg viđkvćmni er ţetta.
Í Bandaríkjunum má ekki kalla hvíta menn "aría" ţví ţađ á víst ađ vera eitthvađ "nazískt", heldur heita ţeir "Cocatians" eđa "Kákasusar". Finnst ykkur Kákasusbúar (Tsjetsjenar, Odessíubúar o.fl.) vera hvítir? Hvađ er ađ? Af hverju mega menn ekki heita ţví sem ţeir vilja?
Kćr kveđja, Björn bóndi
![]() |
Engin terta fyrir Hitler |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
19.12.2008 | 10:21
Eilífđarstúdentinn ríkislögreglustjórinn.
Ríkislögreglustjóraembćttiđ minnir mig á "eilífđarstúdentnn";
Einu sinni var pabbastrákur, sćmilega vel gefinn, en ţannig uppalinn ađ hann mátti aldrei taka sjálfstćđar ákvarđanir og úr honum varđ heigull og rola en enginn letingi. Hann komst alla leiđ í Háskólann ţví hann var ađ öđru leyti sćmilega greindur. Hann fór í ţjóđfélagsfrćđi og féll á prófum, en ţorđi ekki ađ taka ţátt í lífinu "ţarna úti", hann var orđinn hagvanur í Háskólanum. Ţá fór hann aftur í félagsfrćđina náđi aftur ekki prófum en fékk viđurkenningu fyrir góđa mćtingu og viđveru í lestrarsölum skólans og kaffistofum.
Ennţá ćtlar hann í sömu félagsfrćđina og vonast nú til ađ útskrifast og ná prófum. Ef ekki, ţá gerir hann ráđ fyrir ađ fara aftur í félagsfrćđina enn eina ferđina "og gefast ekki upp" eins og sönn hetja, eins og pabbinn er alltaf ađ segja honum ađ hann sé.
Á međan gerir hann ekkert annađ, sinnir helst engu öđru, hefur ekki dug til ţess. En alltaf borgar pabbi fyrir námiđ, pabbastrákurinn býr alltaf í foreldrahúsum, borđar ţar og sefur ţar, fćr vasapeningana frá pabba sem heitir nú Björn Bjarnason en mun bráđum skipta um nafn ef ađ líkum lćtur.
Kćr kveđja, Björn bóndi
![]() |
Jón Ásgeir: Ekki sama hver á í hlut |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)