Endurtekur franska byltingin sig á Íslandi?

Það er frægt úr mannkynssögunni að þegar franska byltingin stóð yfir 1789 og fallöxin þar nefnd eftir uppfinningamanninum; "Guillotine".  Var hún höfð á torgi í alfaraleið og sátu t.d. konurnar og prjónuðu og/eða hekluðu milli þess sem þær hrópuðu af fögnuði í hvert sinn sem fallöxin féll og höggði höfuð af bol. 

En okkar konur eru nú ekki blóðþyrstari en svo að þær fengu sér heitt kakó í staðinn og söng.

Kveðja, Björn bóndi  Smile

 

 


mbl.is Óvenjuleg mótmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband