5.8.2007 | 22:48
Hraðasti á 125km hraða?!?
Er Kópavogslögreglan sem þjálfuð var af Tyrknesku lögreglunni búin að taka völdin í Skagafirðinum? Hafið þið séð veginn frá Varmahlíð að Norðurárdalnum? Þar ætti að sekta menn fyrir að aka hægar en 125 km/klst.
![]() |
40 ökumenn kærðir fyrir umferðarlagabrot í Skagafirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)