Mótmæla nautadrápi / mótmæla hvaladrápi.

Mótmæli vegna nautaats hefur verið í gangi í nokkra áratugi, með sífelldum hótunum um að: "Nú verða samtök um að loka fyrir ferðamannastrauminn til Spánar".  "Ekki meiri túrisma til Spánar ef þeir halda áfram að drepa blessuð nautin".  O.s.frv., o.s.frv. 

Það hefur aldrei verið meiri ferðamannastraumur til Spánar en einmitt síðustu áratugina.

Getum við Íslendingar ekki lært af þessari reynslu Spánverja, að það er óþarfi að hlusta á þessa hvalaverndunarmenn, um að ferðamannastraumurinn verður óskaðaður og líklegast mun hann halda áfram að dafna og aukast á meðan að við höldum okkar striki.

Kv. Björn bóndi.


mbl.is Næstum naktir mótmæltu nautaati
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband