............vísindamenn eru nú að rannsaka hvort koltrefjafæturnir gefi Oscari óréttmætt forskot.

Í greininni "Pistorius býr sig undir keppni á Gullmóti" er í lok greinarinnar um; hvort koltrefjafæturnir gefi Oscari óréttmætt forskot. 

Þá er rétt að minnast þess þegar stangastökkvarar kepptu með þráðbeinar ósveigjanlegar járn- eða stálstangir.  Þá komu til sögunnar "fíberplaststangir" sem svigna mjög og bókstaflega fleygja keppendum yfir þverslána, og gáfu þannig forskot (réttmætt eða óréttmætt). 

- Þetta olli þónokkrum deilum, en síðan varð það ofaná að fíberstangirnar voru leyfðar, sem olli því að ekki eru ósveigjanlegar járn- eða stálstangir notaðar lengur.

Kveðja.


mbl.is Pistorius býr sig undir keppni á Gullmóti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband