Færsluflokkur: Bloggar
18.3.2011 | 15:24
Myndi reynslan af Vestmannaeyjagosinu nýtast Japönum?
Það var hlegið dátt þegar Íslendingar fóru að sprauta sjó á hraunstrauminn í Vestmannaeyjagosinu. En það tókst frækilega og verður lengi í minnum haft. Væri hægt að gera það sama í þessu tilfelli í Japan?
Kveðja, Björn bóndi.
Telja sig dauðadæmda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2011 | 21:58
Ekki merkilegra en LÝSI hjá Íslendingum......
Kókaplantan hjá Bólivíumönnum og notkun hennar þar hjá innfæddum eins og þeir nota hana, er jafn merkileg og notkun lýsis hjá okkur Íslendingum. Er nema von að Bandaríkjamenn vilja banna þennan orkudrykk Bólivíumanna. BNA hafa aldrei getan notað nokkurn skapaðan hlut án þess að misnota hann sbr. byssur í almenningseign.
Því hafa BNA ekki fyrir löngu bannað sígarettur sem valda meiri heilsuskaða inna BNA en öll eiturlyf og umferðarslys til samans? > Jú, vegna þess að sígarettur eru svo tengdar hagkerfi BNA það má ekki skaða hagkerfi BNA eins og með samþykkt KYOTO samþykktarinnar um mengun, því það gat skaðað efnahagskerfi BNA. (Tilvitnun í Georg W. Bush).
Ef það ætti að markaðsetja íslenskt lýsi í BNA, þá yrði það bannað vegna "of mikils A-vítamín innihalds" o.þ.h. Bandaríkjamenn banna Íslendingum, Grænlendingum og öðrum að flytja inn t.d., fatnað úr selskinni!! Á tímabili var bannað að flytja æðardún til BNA því þeir sögðu að æðarfuglinn væri í útrýningarhættu og héldu að það þyrfti að drepa fuglinn til að ná af honum dúninum.
Það er hægt að misnota alla hluti og gera þá hættulega, t.d. drykkjarvatn. Bandaríkjamenn eru og hafa alltaf verið vitleysingar. Kjósa yfir sig snarvitlausa alþingismenn og ríkisstjórnir ( eins og Íslendingar ).
Kveðja, Björn bóndi
Kókaorkudrykkur á markað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.12.2010 | 22:20
80% bloggara á Mbl.is vilja Steingrím J. fyrir Landsdóm ..... sjá skoðanakönnun .....
Kl.17:00 í dag miðvikudag 15. des., höfðu 135 bloggarar greitt atkvæði í skoðanakönnuninni sem hófst í fyrradag á hlekknum:
http://gthg.blog.is/blog/gthg/
- - -Er rétt að draga Streingrím J. Sigfússon fyrir Landsdóm,
sem höfuðábyrgðarmanns Svavars-samningsins?
- - -
80% sögðu JÁ ....... en....... 20% sögðu NEI.
-----
Takið þátt í skoðanakönnuninni.......!!!
Kveðja, Björn bóndi
Icesave frumvarpið lagt fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.12.2010 | 17:27
80% bloggara hjá Mbl.is vilja Steingrím J. fyrir Landsdóm........
Kl.17:00 í dag miðvikudag 15. des., höfðu 135 bloggarar greitt atkvæði í skoðanakönnuninni sem hófst í fyrradag á hlekknum:
http://gthg.blog.is/blog/gthg/
- - -Er rétt að draga Streingrím J. Sigfússon fyrir Landsdóm, sem höfuðábyrgðarmanns Svavars-samningsins?
- - -
80% sögðu JÁ ....... en....... 20% sögðu NEI.----- Kveðja, Björn bóndiBloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2010 | 18:44
Skoðanakönnun um Steingrím J. og Landsdóm - takið þátt.
Takið þátt í skoðanakönnuninni, spurt er:
- - -
Er rétt að draga Streingrím J. Sigfússon
fyrir Landsdóm, sem höfuðábyrgðarmanns
Svavars-samningsins?-
Takið þátt í skoðanakönnuninni með því að fara inn á linkinn:
-
http://gthg.blog.is/blog/gthg/
og greiða atkvæði ........
-
Með kveðju, Björn bóndi
- - -
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2010 | 10:01
Skoðanakönnun: Er rétt að draga Streingrím J. Sigfússon fyrir Landsdóm, sem höfuðábyrgðarmanns “Svavars-samningsins”?
Takið þátt í þessari skoðanakönnun á hlekknum:
http://gthg.blog.is/blog/gthg/
Kveðjur, Björn bóndi
Icesave-samningarnir á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2010 | 21:20
....en Kissinger var sjálfur Gyðingur.....
Nixon fannst gyðingar óþolandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
13.11.2010 | 18:14
Siðaskiptin árið 1.000 árum var pólitísk ákvörðun og kom TRÚ ekkert við.
Mér datt þetta si svona í hug.
Kveðja, Björn bóndi
Þverrandi traust áhyggjuefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.10.2010 | 14:41
Næst lýsir Mafían og Cosa Nostra yfir reiði vegna uppljóstrana og vitnaleiðslna yfir sér.
Þegar Bandaríkjamenn og Bretar ásamt taglhnýtingum þeirra, svo og leppstjórnin í Írak lýsa yfir reiði og fordæmingu vegna uppljóstrana Wikiledaks um mannréttindabrot, morð, pyntingar, nauðganir og gleiri afbrota innrásarliðanna, þá er mér nóg boðið.
Ég sé fyrir mér MAFÍUNA og Cosa Nostra fordæma uppljóstrara og vitni í málum gegn sér vegna morða, mansals, vændis, fjárkúgunar o.þ.h., sem er barnaleikur miðað við gjörðir innrásarliðanna ínn í Írak.
Meira að segja nokkur hlutlaus Evrópuríki sýna BNA og UK hluttekningu svo og Ástralía. Þetta er með ólíkindum. Hvar ser samviska þessara þjóða?
Kveðja, Björn bóndi
Forsætisráðherra Íraks reiður WikiLeaks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.10.2010 | 15:22
Íslenskukunnátta fjölmiðlamanna er ábótavant í orðaforða.
"Kvendýrs-hvalur" heitir kýr. "Karldýrs-hvalur" heitir tarfur. "Afkvæmi hvals" heitir kálfur.Ætli þessir fjölmiðlamenn sem virðast ekki kunna á orðaforða Íslenskunnar tali um "Kvenkyns nautgripi", "Karlkyns nautgripi" og "Nautgrips barn" ??Í Fréttablaðinu þegar það var ungt að árum las ég um "Karlkyns kindur". Það er erfitt fyrir fjölmiðlafólk að átta sig á því hvað "Hrútur" er.
Kveðja, Björn bóndi
Hnúfubakur víðförlastur allra spendýra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)