20.9.2013 | 17:52
Jaðrar við trúarofstæki.
Að hafa "CLOSED" í stað ""ÓFÆRT" á skiltunum er eingöngu til að forða erlendum ferðamönnum frá hrakförum og jafnvel dauða, fólki sem ekki þekkir íslenska veðráttu né íslenskt tungumál. Þetta er ekki árás á íslenska tungu.
Að banna svona nokkuð rétt í upphafi vetrar þegar von er á öllum veðrum í upphafi skammdegisins minnir mig á þegar VOTTAR JEHÓVA banna að gefa fársjúkum börnum blóð þegar þau þurfa á því að haldat.d. vegna skurðaðgerða o.þ.h., vegna sértrúarskoðanna sinna.
Mbkv, Björn Bóndi.
![]() |
Bannað að birta CLOSED á ljósaskilti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)