18.12.2013 | 12:06
Hætta skyldunámi á dönsku.
Ég er lveg sammála Jóni Gnarr að rétt sé að hætta dönskuknnslu eða a.m.k. hætta að hafa hana sem skyldunám. Ég hef aldrey þurft að nota dönskuna sem var troðið í mig í skóla. Þeir fáu Danir sem ég hef á samkipti við hafa kunnað Ensku og hún því notuð.
Mbkv, Björn Bóndi.
![]() |
Ég er þroskaheftur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)