17.1.2009 | 16:18
Hvenær mótmæla þingflokkar Gaza morðunum?
Ef Alþingi Íslendinga getur ekki aulast til að senda frá sér yfirlýst mótmæli vegna Gaza-fjöldamorðanna, hví geta íslenskir stjórnmálaflokkar og sérstaklega þingflokkar þeirra ekki sent slík mótmæli uppá sín eindæmi? Hvílíkur aulaskapur!
Kveðja, Björn bóndi
![]() |
Íslensk ljóðskáld mótmæla ástandinu á Gasa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.1.2009 | 17:39
Og slíta stjórnmálasambandinu við Ísraela í leiðinni.
Slá þannig tvær flugur í einu höggi.
Kær kveðja Björn bóndi
![]() |
Heimsókn Ísraela til Íslands afþökkuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
14.1.2009 | 11:37
En gluggarúður og glerhurðir hjá Fjármálaeftirlitinu?
Ætla þessir hálfvitar þá einnig að bæta skaðann á glerhurðunum sem þeir ollu hjá Fjármálaeftirlitinu og sem náðist á myndband?
Kveðja, Björn bóndi
![]() |
Bjóðast til að greiða skaða Stöðvar 2 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.1.2009 | 19:12
Það er ekkert náttúrulögmál að allar styrjaldir sem BNA heyja séu háðar utan lands þeirra sjálfra.
Hatrið sem Bandaríkjamenn hafa skapað sér um allan heim, jafnvel á vesturlöndum, hinu gamla vígi þeirra, gerir það að verkum að samúðin með þeim fer sífellt þverrandi og árás á þeirra eigin land mun ekki koma svo mörgum á óvart, ef og/eða þegar af því verður.
Kveðja, Björn bóndi
![]() |
Hugsanleg árás helsta ógnin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.1.2009 | 17:23
Skrópa hvað?!
Þessi drengur er flottur!
Kveðja, Björn bóndi
![]() |
Ók sjálfur í skólann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.1.2009 | 15:16
12 úr sömu fjölskyldu VORU MYRT.
Andlát og MORÐ eru ekki sömu hlutirnir. Hvenær ætlar Morgunblaðið að læra að kalla hlutina sína réttu nöfnum?
Kveðja, Björn bóndi
![]() |
12 úr sömu fjölskyldu létust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2009 | 10:16
Úlfurinn, lambið og alþjóðasamfélagið..........
Dæmisögur Esóps; Sögupersónur; Úlfurinn = Ísrael og Lambið = Palestínía.
Einu sinni var Lambið að drekka úr læk. Þá kemur Úlfurinn og tyllir sér ofan lækjar og áður en hann fer að drekka segir Úlfuninn við Lambið: "Ef þú gruggar fyrir mér vatnið í læknum á meðan ég er að drekka, þá drep ég þig og ét þig." Lambið sem var neðan lækjar og gat því ekki gruggað vatnið fyrir Úlfinum sagði: "Ég skal ekki grugga fyrir þér vatnið."
Nú fór Úlfinum að leiðast að hafa þetta Lamb drekkandi sífellt úr læknum sem hann þóttist eiga. Þá voru góð ráð dýr. Úlfinum datt þá eitt þjóðráð í hug! Úlfurinn gruggaði upp vatnið hjá sér sjálfur og hrópaði á Lambið: "Sjáðu hvað þú hefur gert! Þú hefur gruggað fyrir mér vatnið mitt! Nú ætla ég að drepa þig og éta, til að hefna mín, ég var fyrir löngu búinn að vara þig við!" Síðan réðst Úlfurinn á Lambið, drap það og át."
Það var gert við mikla hrifningu Bandaríkjamanna og Evrópusambandsríkin stóðu stutt frá og klöppuðu Úlfinum lof í lófa, því nú væri loksins komin friður á í kringum lækinn.
Endursagt og staðfært af Birni bónda
![]() |
Æfðu innrásina í átján mánuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.1.2009 | 14:40
"Gjör mér ei það sem ég gjöri yður."
Þetta er Karmalögmálið á fullri ferð. Svo uppskerð þú sem þú sáir.
Kær kveðja, Björn bóndi
![]() |
Ráðist gegn Nornabúðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
1.1.2009 | 16:27
Hvað er greiðsla fyrir vændi? - "Kaup á vændi bannað"
Hvað er greiðsla fyrir vændi? Flottur kvöldverðir og hádegisverðir með dýrindis vínum og ókeypis dvöl á dýrustu svítunni á Nordica Hótel yfir helgi (langur dráttur), eða loðkápa úr dýrasta sjakala skinni, eða umslag með kr.30.000 í seðlum fyrir eina nótt, kr. 90.000 í seðlum fyrir 3 nætur, eða 2ja vikna dvöl með karli á hóteli á Flóríða USA með "room-service" eða lítill sætur Toyota Yaris með framhjóladrifi fyrir eða eftir helgardvöl á sveitahóteli meðp giftum manni eða demantsarmband + konfektkassi og blómabúkett frá Blómaverkstæði Binna fyrir nóttina?
Þetta væri gaman að fá að vita, því kunningja minn sem er mjög óframfærinn og feiminn og mér þykir vænt um, vantar löglegan drátt hjá konu sem kann meiri þrifnað en að snúa nærbuxunum við einu sinni í viku með tilheyrandi skítalykt, sem er það sem hann fær á bjórbúllunum í Reykjavík og kostar ekki meira en einn sígarettupakka, tvo sjússa og 3-4 hálfslíters bjóra. Það skilst mér sé ekki vændi í kokkabókum Femínasnanna sem mæla þessarri vitleysu bót.
Kær kveðja, Björn bóndi
![]() |
Kaup á vændi orðin ólögleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)