Rétti staðurinn.

Nú get ég stutt mótmæli vörubílstjóranna.  Þarna er rétti staðurinn til að mótmæla.  Ekki að mótmæla á þjóðbrautum og brjóta á samborgurum sem hafa sínum hnöppum að hneppa.

Kær kveðja, Björn bóndi.


mbl.is Mótmælunum hvergi nærri lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ÉG ER SAMMÁLA ÞÉR AÐ HLUTA TIL MÉR FINNST LÍKA AÐ ÞETTE SÉ RÉTTI STAÐURINN EN SAMT STIÐ ÉG ÞAÐ AÐ ÞEIR LOKA ÞJÓÐBRAUTUM VEGNA ÞESS AÐ ÞAR ER TEKIÐ EFTIR ÞEIM OG FÓLK PÆLIR KANNSKI SVOLÍTIÐ Í ÞESSU HUGSAÐU ÞÉR BARA EF ÞEIR MYNDU LABBA UM BÆINN ALLTAAF OG LÖGGAN MUNDI EKKI TAKA EFTIR ÞEIM ÞÁ VÆRI EKKI LÍKLEGT AÐ FRÉTTA STOFAN MYNDI TAKA EFTIR ÞEIM ÞÁ MYNDI ALMENINGUR EKKI TAKA EFTIR ÞEIM KV.OLAFUR JARL

OLIJARRI (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 15:20

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Óli Jarri.  Þetta er ekki spurning um að "einhverjir" taki eftir.  Það þurfa að vera stjórnvöld sem taka eftir.  Einu sinn í Ártúnsbrekkunni, og allir eru búnir að taka eftir. Svo fylgjast menn með úr fjarlægð hvað er gert á Austurvelli við Alþingishúsið.  Hávaðasamur, óþægilegur hópur sem fer að fara í taugarnar á almenningi, er hópur sem almenningur fer að vilja í burt, sama hver málstaðurinn er......

Kær kveðja, Björn bóndi.

Sigurbjörn Friðriksson, 8.5.2008 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband